Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Side 77

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Side 77
raunhæft að ætla að veittar ábyrgðir gætu numið 400 - 500 millj.kr., auk þeirra 63,9 mkr. sem þegar er heimild fyrir að veita. Gefa mætti sóknum kost á að varðveita hluta af tekjum sínum á séreignarreikningi í ábyrgðardeild sjóðsins, eins og flm. bendir á. Ekki er þó á vísan að róa í þeim efnum. Það væri úr takt við tímann að skylda sóknir til þess að leggja sjóðnum til fé. Lagt er til að tekið verði gjald fyrir veitingu ábyrgða, um 0,5% af lánsfjárhæð. Þetta stæði undir kostnaði vegna ábyrgðarveitinganna, þ.e. vinnu við að meta gjaldhæfi, ganga ffá þeim, fylgjast með fjárhag lántakenda o.fl. og svo fómarkostnaði við að veita ábyrgðir í stað þess að nota peningana öðru vísi. í þessu sambandi er rétt að líta til þess að ábyrgð kann að spara lántakenda 3-4 prósentustig í árlegum vaxtagjöldum, í sumum tilvikum jafnvel meira. Efling ábyrgða á vegum Jöfnunarsjóðs yrði því til umtalsverðra hagsbóta fyrir sóknir sem standa í miklum framkvæmdum. Með breytingu frá fjárhagsnefnd var samþykkt eftirfarandi Ályktun Kirkjuþing ályktar að kirkjuráð hvetji sóknir sem búnar em að koma upp kirkju og safnaðarheimili og standa vel fjárhagslega að leggja fé til varðveislu í ábyrgðardeild Jöfnunarsjóðs sókna er nemi allt að 5% af sóknargjöldum. Ennfremur að kirkjuráð beiti sér fyrir því að lög um kirkjubyggingasjóð verði endurskoðuð með það í huga að hlutverk hans sem lánasjóðs breytist. 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.