Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 79

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 79
4. gr. Viðbót við 24. gr. um þingsköp eftir fyrstu málsgrein. Umræða um skýrslu kirkjuráðs og íjármál kirkjunnar heimilar þó helmingi lengri tíma í íramsögu og umræðu auk ræðutíma til stuttra andsvara. Efitirfarandi viðbót komi aftast í 24. gr. Forseta er heimilt að leyfa utandagskrárumræðu að fenginni rökstuddri beiðni. Málshefjandi leggur þá fram greinargerð um málefnið, sem geymist í gögnum þingsins með umfjöllun og andsvörum ef verða. 5. gr. 25. gr. breytist þannig með eftirfarandi viðbót á undan fyrstu málsgrein: Málum skal að jafnaði ljúka án afgreiðslu með einni eða tveimur umræðum á þingi, en á seinna þingi með einni eða tveimur umræðum og lyktum. Hægt er að ljúka málum með leyfi forseta á einu þingi og þarf þá 2/3 hluta greiddra atkvæða til að ljúka máli. 6. gr. 34. gr. breytist með eftirfarandi viðbót:... þannig að leikmenn kjósa úr sínum hópi tvo aðalmenn og tvo varamenn og prestar kjósa úr sínum hópi tvo aðalmenn og tvo varamenn. 7.gr. Eftirfarandi viðbót komi við 6. tölulið í 35. gr. Þóknananefnd ákveður viðbótarlaun til sóknarpresta við sameiningu prestakalla, þar til ráðið hefur verið til nýs embættis . Þóknananefnd er samningsaðili þjóðkirkjunnar um laun og aðrar greiðslu til starfsmanna á biskupsstofu. 35. gr. breytist eftirfarandi á eftir fyrstu málsgrein: Að því búnu skal tilnefna menn í nefndir og stjómir og kjósa til starfsnefnda kirkjunnar eftir starfsreglum:.(Hér skal telja upp nefndir og stofnanir kirkjunnar, sbr. yfirlit í árbók kirkjunnar og umfjöllun á kirkjuþingi í fyrra og taka fram fyrir hverja fastanefnd eigi að skila skýrslu, - stofnanir til fjárhagsnefndar, þjóðmál, utanríkismál og skipulagsmál til löggjafamefndar og málefni kenningar, helgihalds og ffæðslu til allsherjamefndar.) Greinargerð Breytingum á þessum starfsreglum um kirkjuþing m. 729/1998 er ætlað að styrkja stjómunarlega stöðu kirkjuþings með því að það komi saman tvisvar á ári og að þingnefndir kirkjuþings séu fastanefndir kirkjunnar, sbr. 22. gr. laga nr.78/1997 svo og skýra þá fiárhagsábyrgð, sem kirkiuráð ber fyrir kirkjuþingi, sbr. m.a. lög nr. 35/1970, 91 ./1987, 138/1993 og lög nr. 78/1997. Skýringar við einstaka greinar 1 .gr. Hér er kveðið á um að kirkjuþing komi saman tvisvar á ári og er með því gefmn kostur á að kirkjuþingsmenn geti unnið mál betur. Fjármál komi til afgreiðslu með umsögn um reikninga og samþykkt fjárhagsáætlunar á vorþingi. Önnur mál hljóti þá málsmeðferð, að þegar þau koma til fyrstu umfjöllunar á kirkjuþingi, þá er þeim vísað þar til fyrri umræðu, síðan áfram til vinnslu hjá viðkomandi nefnd og til síðari umræðu á næsta þingi, sbr. 5.gr. sem gerir tillögu um breytingu á þingsköpum þar að lútandi. Umfjöllun um starfsskýrslur nefnda og stofnana lýkur með umsögn frá viðkomandi nefnd, sem er til afgreiðslu á vorþingi. Þá er kveðið á um hvemig hægt sé að boða til aukafundar kirkjuþings og hvenær skylt sé að boða til slíks fundar, sem ekki hefur verið kveðið á um áður. Kostnaðarauki á að sparast að stærstum hluta með skilvirkari vinnu og m.a. betri fjármálastjóm, sem kalli á meira aðhald og eftirlit með störfum nefnda kirkjunnar. 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.