Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 85

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 85
Þá greiðir prestur ekki afgjald af þeim hluta prestsseturs / jörð er ekki nýtist honum og sem stjóm sjóðsins hefur samþykkt að prestur skuli ekki hafa afnot af eða umráð yfir. 6. gr. orðist svo: Stjóm prestssetrasjóðs getur að ósk prests lækkað afgjald, fyrir prestssetur í eftirfarandi tilvikum: 1. Þegar einungis hluti prestsseturs getur nýst presti, af ástæðum sem honum verður ekki gefin sök á eða sem hann hefur ekki á valdi sínu að breyta. 2. Ef breytilegur rekstrarkostnaður prestsseturs er hærri en eðlilegt getur talist miðað við sambærilegar fasteignir. 3. Vegna löglegra leyfa. 4. Ef sérstakt álag er á prestssetri sem leiðir til sérstakra skyldna eða umönnunar við jörðina eða staðinn. Endurgjald fellur þó ekki niður vegna sumarleyfa og gildir þar einu þótt um uppsafnað sumarleyfi kunni að vera að ræða. Stjóm prestssetrasjóðs er heimilt að mæla svo fýrir að ákvarðanir um þessi efni skuli vera tímabundnar. Akvörðun á grundvelli 3. tl. gildir þó aldrei lengur en níu mánuði nema alveg sérstaklega standi á. Þá er heimilt að fella ákvörðun úr gildi ef forsendur hennar hafa breyst. Ákvarðanir sjóðsstjómar samkvæmt 1. og 2. tl. falla sjálfkrafa úr gildi er prestur lætur af embætti og afhendir prestssetur. Sjóðsstjóm getur þó ákveðið að ákvarðanir um lækkun leigugjalds skuli haldast að einhveiju eða öllu leyti áfram þótt prestaskipti verði. Þegar svo hagar til, að leigugjald er lækkað á grundvelli 1. tl. þessarar greinar, skal að jafnaði litið svo á, að prestur fari áfram með umráð þess hluta prestssetursins og beri ábyrgð á honum eins og prestssetrinu að öðru leyti, en tekið skal tillit til þeirrar ábyrgðar svo og annarra kvaða eftir því sem við á við ákvörðun um lækkun á leigu. Stjórn úttekta 9. gr. sem áður var 9. og 12. gr. orðist svo: Prestssetur skal ávallt tekið út við skil prests á því. Viðtakandi prestur á rétt á því að fá prestssetur tekið út í hendur sér ef 1. mgr. á ekki við, svo sem ef prestssetur hefur ekki verið setið, eða ef um nýtt prestssetur er að ræða. Prestur á rétt á því að fá prestssetur tekið út, ef hann sýnir fram á nægilega hagsmuni sína af því. Stjóm sjóðsins ákveður hverju sinni hvort prestssetur skuli tekið út eftir endurbætur á því. Kostnaður við úttektir greiðist af prestssetrasjóði Prófastur stýrir úttekt. Eíann gætir þess að boða fulltrúa frá stjóm prestssetrasjóðs með hæfilegum fýrirvara, til að vera viðstaddan úttekt. Stjóm prestssetrasjóðs ákveður hvort tilefni er til að mæta við úttektina og tilkynnir prófasti, ef ekki verður mætt. Ef um minniháttar hagsmuni þykir vera að ræða, getur stjóm prestssetrasjóðs gert grein fýrir sjónarmiðum sínum og óskum skriflega, áður en til úttektar kemur og sent prófasti, er leggur það fýrir úttektarmenn. Um hlutverk vígslubiskupa, prófasta og kirkjuþingsfulltrúa 10. gr. Núverandi 10. gr. fellur niður en í stað hennar komi ný grein sem orðist svo: Viðkomandi vígslubiskup og prófastur hafa eftirlit með prestssetri og geta þeir ásamt kirkjuþingsfulltrúum gert tillögur til stjómar prestssetrasjóðs um framkvæmdir á prestssetri. Prófstur gætir sérstaklega að hverskonar réttindum sem tilheyra prestssetrinu sbr. eldri ákvæði þar um. 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.