Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 86

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Qupperneq 86
Um stjórn prestssetrasjóðs 11. gr. Núverandi 11. gr. fellur niður en í stað hennar komi núverandi 14. gr. svo breytt: Stjóm prestssetrasjóðs fer með yfirstjóm prestssetra. Stjóm og framkvæmdastjóri skulu á hverju reikningsári semja ársreikning. Jafnffamt skal samin skýrsla stjómar fyrir liðið starfsár. Stjóm og ffamkvæmdastjóri skulu undirrita ársreikninginn og leggja hann endurskoðaðan fyrir kirkjuþing til samþykktar. Stjómin stýrir prestssetrasjóði og ákveður ráðstöfun inneigna á fymingarsjóðum prestssetra, samkvæmt 2. gr. Stjómin ákveður hvemig rekstri sjóðsins er hagað samkvæmt fjárhagsáætlun sem kirkjuþing samþykkir. Sérstakur ffamkvæmdastjóri fer með daglega stjóm sjóðsins. Stjóm prestssetrasjóðs hefur hlutverk landsdrottins gagnvart prestum á prestssetursjörðum samkvæmt ábúðarlögum og öðrum lögum og hlutverk leigusala gagnvart presti í prestsbústað samkvæmt húsaleigulögum, með þeim afbrigðum sem kunna að leiða af lögum um prestsseúar og reglum þessum, svo og sérstöðu prestssetra að öðru leyti. Um gæslu hagsmuna og fyrirsvar 12. gr. Núverandi 12. gr. fellur niður en í stað hennar komi núverandi 15. gr. svo breytt: Stjóm prestssetrasjóðs hefur almennt fýrirsvar vegna prestssetra út á við svo sem gagnvart stjómvöldum og Alþingi, og í dómsmálum þeirra vegna, og gætir almennra og sérstakra hagsmuna prestssetra í samráði við hlutaðeigandi prest, prófast og vígslubiskup, eins og við á. Stjóm prestssetrasjóðs hefur gætur á lagasetningu, lagabreytingum eða setningu eða breytingu stjórnvaldsfyrirmæla á sviði kirkjumála. Um heimildarskjöl 13. gr. Núverandi 13. gr. fellur niður en í stað hennar komi núverandi 16. gr. svo breytt: Sjóðsstjóm gerir almennt byggingarbréf fyrir prestssetursjarðir og almennan samning vegna prestsbústaða. Hið almenna byggingarbréf og hinn almenni samningur ásamt reglum þessum skal liggja ffammi á biskupsstofu og hjá próföstum til sýnis fyrir umsækjendur um prestsembætti þar sem prestssetur fylgir. Á grundvelli þessara skjala skal gerður samningur milli prests og prestssetrasjóðs um umráð og afnot prests af prestssetri. Skal samningur þessi ávallt undirritaður áður en prestur fær prestssetrið afhent til umráða. Jafnframt skal presti greint frá því hvar prestssetrið stendur í röð framkvæmda hjá prestssetrasjóði hvað varðar viðhald og ffamkvæmdir einstakra þátta. Um ásýnd prestssetra o. fl. 14. gr, Núverandi 17. gr. breytist og orðist þannig: Stjóm prestssetrasjóðs ákveður hvemig umbúnaður á prestssetri er, vegna ferðaþjónustu, fomminja, náttúruminja og annars þess háttar, sem lýtur að ytri ásýnd prestssetranna, að því leyti sem lög, samningar mæla ekki annan veg eða eðli málsins er með þeim hætti. Um nýbyggingar og framkvæmdir prestssetrasjóðs á prestssetrum 15. gr. Núverandi 18. gr. og 19. gr. verða 15. gr. og orðast þannig: Stjóm prestssetrasjóðs tekur ákvarðanir um nýbyggingar á prestssetmm að fenginn umsögn biskupafundar og kirkjuráðs. Stjómin ákvarðar einnig um kaup og leigu húseigna þar sem sóknarprestsembætti er án prestsseturs sem og ákvarðar hún hveijar framkvæmdir til endurbóta á prestsssetrum skuli ráðast í og röð þeirra. Allar framkvæmdir stjómar skulu taka mið af fjárhagsáætlun sem kirkjuþing samþykkir. Prestssetrasjóði er heimilt 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.