Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 91

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 91
Tillaga til þingsályktunar um að leitast verði við að ráða pílagrímaprest á vegum Þjóðkirkjunnar til tveggja ára í 30% starfshlutfalli 30. mál, flutt af Sigurði Sigurðarsyni Kirkjuþing beinir þeim tilmælum til Kirkjuráðs og Biskups Islands, að leitast verði við að ráða pílagrímaprest á vegum Þjóðkirkjunnar til tveggja ára í 30% starfshlutfalli. Greinargerð. Undanfarinn áratug hefur orðið mikil vakning meðal kirkna í Evrópu um að endurvekja pílagarímaferðir til helgra staða. Fjöldi fólks leggur nú í slíkar göngur, og er okkur nærtækast að líta til göngunnar sem nú er farin árlega frá Osló til Niðaróss. Göngur af þessu tagi eru nú farnar á öllum Norðurlöndum og þar hafa þær orðið samkirkjuleg verkefni og vaxtarbroddurinn í samkirkjulegu starfi. Pílagrímaprestar eru nú starfandi í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Sjá þeir um skipulagningu og kynningu þessara ferða, og eru auk þess oft leiðsögumenn og þátttakendur í þeim. Hér á landi hafa nokkrar slíkar göngur verið famar víða um land. Um þessar mundir er að ljúka merkingu svonefndrar biskupaleiðar milli Skálholts og Þingvalla. Er það kjörin leið til skipulegrar starfsemi af þessu tagi. Aformað er að fleiri slíkar leiðir verði varðaðar og stuðla áhugasamtök um útivist og ferðalög að framkvæmd þess. Gildi þess að Þjóðkirkjan komi að slíku starfi og sýni þar nokkuð frumkvæði er ótvírætt. Með því er minnt á helgistaði landsins og helgun þess gegnum kristna sögu. í því gefst tækifæri til að tengja trúarlega iðkun síauknum áhuga á útivist og umhverfisvemd. Loks felst í þessu tækifæri til uppbyggilegra tengsla við önnur kristin trúfélög, eins og reyndin hefur orðið á hinum Norðurlöndunum. Hér er stungið upp á að gerð sé tilraun til að koma á fót skipulegu starfi um pílagrímsferðir. Prestur í þriðjungsstarfi mundi geta kannað möguleikana, haft fmmkvæði um skipulagningu og stofnað til tengsla við önnur samtök, sem e.t.v. væm fús til samstarfs um verkefnið. Hann þarf einnig að afla einhverra gagna til leiðbeiningar um helgihald og íhugunarefni á pílagrímagöngum. Loks má hugsa sér að þar sem hann gerist leiðsögumaður um pílagrímaslóðir komi þátttakendur og heimaaðilar til og taki þátt í kostnaði við starf hans. Ráðning slíks prests mundi fela í sér frumkvæði Þjóðkirkjunnar um málefni, sem efalaust verður ofarlega á baugi á næstu ámm hver sem svo grípur frumkvæðið. Að tillögu íjárhagsnefndar afgreiðir kirkjuþing málið með eftirfarandi ÁLYKTUN Kirkjuþing beinir þeim tilmælum til biskups íslands, að hann beiti sér fyrir því, að fenginni tillögu biskupafundar, að prestum sem em í sérstökum verkefnum verði falið að annast pílagrímaferðir til helgra staða. 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.