Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Side 96

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Side 96
Fyrirspurnir Jens Kristmannsson Forseti. Heiðraða kirkjuþing. Fyrirspum mín er til biskups svohljóðandi: Hefur kirkjuráð eða biskup áhrif á með tillögum og/eða ábendingum hvemig viðhaldi og viðgerðum kirkna eða bænhúsa sem eru í umsjón þjóðminjavarðar er háttað? Ef svo er, hverjar em þá helstu áherslur í forgangsröð verka utan húss eða innan? Astæða fyrirspumarinnar er sú að ég sem ferðamaður á liðnu sumri átti bænastund í Grafarkirkju í Skagafirði auk þess sem ég skoðaði kirkjuna um leið. Þessi fallega og gamla varðveitta kirkja er í umsjá þjóðminjavarðar, en mér fannst viðhaldinu ansi ábótavant. Þar em auk þess að vera torfVeggir, timburveggir og timburútskurður, og þetta er farið að fúna þrátt fyrir að það séu ekki svo ýkjamörg ár síðan kirkjan var endurbyggð og lagfærð. Það hefur komið fram hér á þinginu að það séu á minjaskrá um 200 kirkjur en þær eru ekki allar í vörslu þjóðminjavarðar sem betur fer. Það eru nokkrar svona kirkjur eða bænhús í vörslu þjóðminjavarðar. Mér fmnst einhvem veginn að kirkjan eigi að hafa áhrif á þjóðminjavörð til að þessum húsum sé vel við haldið því að fjöldi ferðamanna og annarra kemur og skoðar svona. Það er ekki nóg bara að ffiðlýsa hlutina. Það verður að halda þeim við. Biskup íslands, Karl Sigurbjörnsson Forseti. Kirkjuþing. Ég þakka þessa fyrirspum. Þetta snertir mál sem við höfum rætt hér og vissulega er mikilvægt mál. Kirkjumar, kirkjuhúsin gömlu, eru partur af minningu og sögu þjóðarinnar sem er á ábyrgð kirkjunnar að gæta og varðveita. Staða kirkna og vígðra guðshúsa, bænhúsa, er í sumum tilvikum nokkuð óljós, sérstaklega þegar um er að ræða hús eins og Grafarkirkju sem er alfarið reist, upp gerð og á forsjá Þjóðminjasafnsins. I sumum tilvikum er ekki alveg ljóst hver fer með eignarráð eða ber ábyrgð formlega séð á guðshúsinu. í vissum tilvikum hefur þjóðminjavarslan á grundvelli þjóðminjalaganna óskomð ráð að þessu leyti. Svo mun vera varðandi Grafarkirkju. En vitaskuld hlýtur kirkjan að líta svo á að þar sem um vígt guðshús sé að ræða þá beri viðkomandi sóknarpresti, prófasti og biskupi að hafa tilsjón með þessum húsum sem guðshúsum. Kirkjuráði er mjög ljós sá vandi sem fyrirspumin vísar til og til að bregðast við honum voru settar fram hugmyndir og tillögur að starfsreglum um kirkjur og safnaðarheimili sem við höfum verið að ræða og þar settar ffam hugmyndir um stjómkerfi sem gerir okkur kleift að taka á þessum málum. Einnig skal vakin athygli á tillögum á kirkjuþingi að starfsreglum um bænhús sem snerta þetta vissulega líka. Það hafa verið óformlegar viðræður milli Þjóðminjasafns og kirkjuráðs um samstarf þessara aðila um varðveislu og rekstur vígðra guðshúsa sem eru á minjaskrá og það er alveg rétt að við höfum líka verið í viðræðum við húsaffiðunaryfirvöld. Það eru 200 kirkjur friðaðar samkvæmt húsffiðunarlögum. Húsaffiðunamefnd hefúr gengist fyrir því að aflétta friðun á nokkrum kirkjum en þrátt fyrir það verður þetta vandi sem mun hvíla á 92
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.