Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 97

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2000, Síða 97
kirkjunni, þ.e. umsjá þessara kirkna, þessara friðuðu guðshúsa. Verði tillögur að starfsreglum um kirkjur og safhaðarheimili samþykktar þá verður okkur auðveldara að marka með skýrum hætti ábyrgð og umsjá á þessum helgidómum til framtíðar. Þetta er þessi skylda kirkjunnar að hafa umsjón með og ábyrgð á helgidómunum. Hún er kirkjunni ekki bara kvöð. Hún er ekki bara baggi á kirkjunni. Hún er líka ljúf skylda. Hún er ljúf skylda við okkar þjóð og okkar sögu. En sjóðir kirkjunnar geta ekki staðið undir henni einir. Það þarfa að koma þar fleiri til og við verðum að halda yfirvöldum mennta- og menningarmála í landinu við efnið þar að lútandi þannig að meira fjármagn komi inn í húsafriðunarpakkann því að eins og er þá er það fjármagn allt of lítið sem Húsfriðunarsjóður t.d. hefur til ráðstöfunar. Þar verður að vera umtalsverð breyting á. Gunnar Sveinsson Forseti. Biskupar. Kirkjuþing. Fyrirspum mín er þessi: Hvað líður stefnumörkun þjóðkirkjunnar í fjölmiðlamálum? Ástæðan þess að ég flyt þessa fyrirspum er fyrst og fremst áhugi minn á þessum málum. Löngu áður en mér datt í hug að ég mundi nokkum tíma sitja kirkjuþing þá flutti ég tvær tillögur í sóknamefnd minnar kirkjusóknar um fjölmiðlamál, þ.e. hvort Biskupsstofa mundi ekki sjá til þess að það yrðu fluttar fleiri en ein messa kl. 11 á sunnudögum og í fleiri útvarpsstöðvum og svo einnig hvort ferðaskrifstofur mundu ekki sjá um að menn fæm til kirkju erlendis eins og þeir fæm á „pöbba“. Þetta bar náttúrlega engan árangur og eins og sóknarpresturinn sagði þá er þetta mál kirkjuþings en ekki sóknamefnda. Skýrsla fjölmiðlanefndar var tekin fýrir á kirkjuþingi 1998. Þetta var löng og mikil skýrsla sem tók á mörgum málum viðkomandi Qölmiðlun kirkjunnar. En gallinn við þessa skýrslu fannst mér vera að þar komu ekki fram neinar áþreifanlegar tillögur um ffamtíðarstefnu kirkjunnar í fjölmiðlamálum, hvorki fréttir af starfsemi kirkjunnar né prédikunarstarfi hennar. Stefnumörkun átti að koma síðar. Á því þingi kom fram tillaga frá Halldóri Gunnarssyni um útvarp kirkjunnar. Síðan hafa orðið miklar breytingar og við getum nú hlustað á útvarpsstöðvar eins og Omega og Lindina, tvær kristilegar útvarpsstöðvar. Ég hef ekki hlustað mikið á þær en þó stundum og mér fmnst þeir prédikarar sem þar koma fram mjög snjallir og maður getur hrifist af þeirra málflutningi. En mér finnst við heyra of lítið ffá þjóðkirkjunni. Við höfum messuna kl. 11 og morgunbænimar og náttúrlega Passíusálmana á sinni tíð. Þó vil ég þakka séra Sigfusi Amasyni fýrir hans ágætu hugvekju sem hann flutti í sumar og ég hlustaði á mér til mikillar ánægju. Ég held að við þurfum að taka þessi mál mjög alvarlega og ég veit að það er unnið að þessu í kirkjuráði og langar því til þess að frétta hvað væri fram undan. Ég held að þetta sé mjög mikilvægt. Ég fann það sérstaklega fyrir okkar ágætu kristnihátíð í sumar hvað fólk var afskiptalaust um kirkjuna og það var eins og því kæmi þetta mál ekki við, þetta væri fyrst og fremst þeirra sem væru í sóknamefndum og kæmu nálægt starfsemi kirkjunnar. Ég held að þama sé voða mikið verk að vinna og mér datt í hug að það væri kannski ekki úr vegi að taka svona hálftíma umræðu með stuttum ræðutíma um hvað við gætum gert í fjölmiðlamálum innan kirkjunnar, jafnvel á þessu þingi ef svo stæði á. En ég varpa þessari spumingu ffam. 93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.