Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 5

Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 5
Ávarp biskups íslands Karls Sigurbjörnssonar Kirkjumálaráðherra, Bjöm Bjamason, forseti Kirkjuþings, vígslubiskupar, þingfulltrúar, góðir gestir. Verið velkomin til Kirkjuþings. Ég þakka forseta Kirkjuþings, forsætisnefnd, Kirkjuráði og starfsliði vandaðan undirbúning þinghalds og allt gott samstarf á umliðnu ári. Þingfúlltrúum þakka ég fyrir að hafa gefið kost á sér til þess mikilvæga forystustarfa í kirkjunni sem þingmennskan er. Sérstaklega býð ég nýja fulltrúa velkomna til setu hér. Eins vil ég þakka öllum þjónum og starfsfólki og trúnaðarmönnum kirkjunnar á hennar víða vettvangi. Ég bið Guð að launa og blessa þjónustu, samviskusemi, umhyggju, og allt sem stuðlar að því að byggja upp kirkju Krists, opna fagnaðarerindinu dyr og greiða því veg meðal manna. A Jónsmessu áttum við Kirkjudaga á Skólavörðuholti. Ég þakka þeim sem gerðu okkur þá hátíð ógleymanlega, öllu því góða fólki sem lagði sína góðu krafta að kirkjudögum. Þetta var í annað sinn sem kirkjudagar voru haldnir. Um fímm þúsund manns tóku þátt í fjölbreyttri dagskrá, sem sannarlega birtist sem „samfélag í trú og gleði,” og lét ekki á sig fá að veður var ekki sem ákjósanlegast svo útidagskrá raskaðist nokkuð. Bömin á Hólmavík létu það ekki aftra sér og fluttu söngleik sinn, „Friðarbamið” undir stjóm séra Sigríðar Óladóttur, úti í slagveðrinu, og það var ógleymanlegt. Dagskrá Kirkjudaganna var borin uppi af ffamlagi einstakra prófastsdæma, Kjalamesprófastsdæmi sá td. um málstofúmar, sem voru margar, fjölbreyttar og áhugaverðar - og flestar vel sóttar! Eyfirðingar önnuðust frábæra lokadagskrá. Einnig settu sjálfboðaliðar svip sinn á svæðið og dagskrána. Framlag hinna mörgu vil ég þakka fýrir hönd okkar allra sem nutum svo ríkulega. A Kirkjudögum var haldið Kirkjuþing unga fólksins. Það var í annað sinn sem það var haldið, og nú var það undirbúið með leiðarþingum um allt land. Ég vona að Kirkjuþing unga fólksins sé komið til að vera á dagskrá Þjóðkirkjunnar. Hlustum á hina ungu, og þiggjum atbeina þeirra í starfi kirkjunnar! Arið 2006 verður afmælis og minningaár biskupsdóms á íslandi. Þá mun þess minnst vera að níuhundruð og fimmtíu ár em ffá því að ísleifúr Gissurarson varð biskup og gerði Skálholt að biskupssetri. Og að níu aldir em ffá stofnun Hólabiskupsstóls. Áform um hvemig þessara tímamóta verði minnst verða nánar kynnt hér á Kirkjuþingi. Ég þakka vígslubiskupum sem undirbúið hafa vegleg hátíðahöld af þessu tilefhi. Og eins þeim sem vinna að ritun og útgáfú sögu biskupsstólanna. Sjónum er beint að sögu biskupsþjónustunnar í landinu. Við staðnæmumst við vörður og staksteina þeirrar sögu, og minnumst þó að það em ekki grónar rústir og horfhar vörður, heldur lifandi vemleiki í kirkju samtímans. Dómkirkjumar og biskupsstólamir vom andleg orkuver. Svo þarf að verða á ný. Á breyttum tímum og aðstæðum, þá þarf kirkjan að rækta samhengi sögu og hefðar og þann óslitna þráð sem sagan geymir. Samhengi biskupsþjónustunnar í okkar kirkju er órofið, þrátt fyrir sviptingar sögunnar, hefðarrof siðbótarinnar á sextándu öld, niðurbrot og niðurlægingu upplýsingaaldar. Sú uppbygging sem er á Hólum og Skálholti nú er gleðilegur vottur um virðingu við hefð og heitstrenging þess að að íslensk þjóð og kristni fái um ókomna tíð ausið af ferskum lindum þess sem menning okkar og siður geymir dýrmætast og best. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.