Gerðir kirkjuþings - 2005, Qupperneq 12

Gerðir kirkjuþings - 2005, Qupperneq 12
Ávarp dóms- og kirkjumálaráðherra Björns Bjarnasonar Ég vil þakka gott og ánægjulegt samstarf við biskup Islands og vígslubiskupa og aðra þjóna kirkjunnar á liðnu ári. Það er ánægjulegt að vera hér enn á ný á kirkjuþingi - mikilvægum vettvangi fýrir þjóðkirkjuna til að ræða eigin málefiii og nauðsynlegum samráðsvettvangi ríkis og kirkju. í öllum löndum, þar sem þjóðkirkjuskipan ríkir eru umræður um hana og menn velta því fýrir sér, hvort ástæða sé til að skilja á milli ríkis og kirkju. Nýlega kom til dæmis út gagnrýnin bók um þetta efhi í Danmörku, þar mun til dæmis fundið að því, að kirkjumálaráðherrann þar sé að skipta sér af efiii í sálmabókinni eða hveiju prestar trúa. Og fyrir nokkrum árum komst Hæstiréttur Danmerkur að þeirri niðurstöðu, að kirkjumálaráðherrann væri ekki vanhæfur til þess að veita presti áminningu fyrir að taka þátt í mótmælum gegn fóstureyðingum í prestshempu sinni, enda þótt ráðherran hefði áður í dagblaði almennt gagnrýnt, að prestar tækju þátt í mótmælum í hempu sinni. Deilur af þessum toga setja ekki svip á almennar umræður hér á landi og rétti kirkjumálaráðherra til afskipta af innri málefnum kirkjunnar eru mikil takmörk sett og fýrir mér vakir ekki, að hann skuli aukinn. Við Bertel Haarder, núverandi kirkjumálaráðherra Danmerkur, ræddum það hins vegar, þegar við hittumst síðastliðið sumar í Kaupmannahöfn, að kannski væri hver að verða síðastur að hitta starfsbróður úr hópi kirkjumálaráðherra, því að þeim færi svo ört fækkandi. Þetta endurspeglar sívaxandi sjálfstæði kirkjunnar í öllum málum sínum. Hlutverk kirkjumálaráðherra innan þjóðkirkjunnar hefur jafnt og þétt minnkað, en ég vil þó fullvissa ykkur um, að dóms- og kirkjumálaráðuneytið lítur af heilum hug á sig sem kirkjumálaráðuneyti og á vettvangi þess er enginn efi um gildi þess ákvæðis stjómarskrár lýðveldisins, að hin lútersk evangelíska kirkja skuli vera þjóðkirkja á íslandi og skuli íslenska ríkið að því leyti styðja hana og styrkja. Ég leyfi mér að ítreka hér, það sem ég hef áður sagt meðal annars á kirkjuþingi, að það er fráleit hugmynd, að með þjóðkirkjufyrirkomulagi okkar sé á nokkum hátt brotið á trúffelsi þeirra íslendinga, sem af einhveijum ástæðum vilja standa utan þjóðkirkjunnar. Ástæða er til þess að halda vöku sinni um stjómarskrárbundna stöðu þjóðkirkjunnar, þar sem stjómarskrámefnd er nú enn einu sinni að störfum. Er enginn vafi á því, að talsmenn aðskilnaðar ríkis og kirkju og afnáms ákvæðisins í 62. gr. stjómarskrárinnar munu láta að sér kveða gagnvart nefndinni. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.