Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 14

Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 14
Ég tel eðlilegt, að innan kirkjunnar sé hugað að lögunum um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar. Margt bendir til þess, að nauðsynlegt sé að fara yfir lögin að nýju og meta, hvort einstök ákvæði hafa gefið þá raun, sem að var stefiit. Ég mun þó ekki hafa ftumkvæði í þessu máli nema fram komi ósk um það frá kirkjuþingi eða kirkjuráði. í öðm lagi nefhi ég umræður um sóknargjöld og einnig rétt kristinna safhaða utan þjóðkirkjunnar til tekjuöflunar. Ég ætla ekki að ræða fortíðina varðandi sóknargjöldin. Það er miklu nær að líta fram á veginn. Ef kirkjuþing eða kirkjuráð telur ástæðu til þess að endurskoða reglur um sóknargjöld, er ég til þess búinn að beita mér fyrir því, að fulltrúar dóms- og kirkjumálaráðuneytis og íjármálaráðuneytis komi að því verki með fulltrúum kirkjunnar og safiiaða utan þjóðkirkjunnar. Reynslan af nýju reiknilíkani vegna kirkjugarðsgjalds er að því er ég best veit góð. Gjaldalíkan vegna sóknargjalda kann að vera framtíðarleið til að ná sátt í þessu máli. í sömu andrá og ég ræði ég þetta vil ég minna á óánægju kristinna safhaða utan þjóðkirkjunnar vegna skorts á fjárhagslegum stuðningi úr sjóðum, sem ætlað er að styðja við kristilegt starf. Ef unnt væri að finna leið til að koma til móts við þessa gagnrýni, þegar rætt er um fjárhagsleg samskipti ríkis og kirkju, yrði ávmmngunnn af því meiri en §árhagslegur. I þriðja lagi vil ég minna á, að á undanfomum ámm hefur með breytingum á lögum og reglugerðum um kirkjugarða verið unnið að góðum umbótum á þessu sviði. Nú síðast setti ég reglugerð um kistur, duftker, greffrun og líkbrennslu, sem vakti nokkrar umræður síðsumar. Fyrir gildistöku reglugerðarinnar var leyst úr ágreiningi vegna hennar. I ljósi þess, að nú er liðinn áratugur ffá því að reglur um útfararþjónustur vora settar í fýrsta sinn hér á landi, þótti mér tilefhi til að huga að því, hver reynslan af þeim hefúr verið og hvort nauðsynlegt væri að breyta þeim á einn eða annan hátt. Jafhffamt vil ég beita mér fýrir því, að settar séu siðareglur um þessa viðkvæmu starfsemi og unnt sé að fylgja því eftir, að þeim sé framfýlgt. Hinn 29. júní skipaði ég þriggja manna nefhd undir formennsku Þórsteins Ragnarssonar til að fara yfir lög um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu og endurskoða reglugerð um útfararþjónusm meðal axrnars með hliðsjón af nauðsyn siðareglna, en nefhdin á einnig að semja þær. Þá óskaði ég einnig eftir því, að nefhdin semdi tillögur um sameiginlegan vettvang fýrir útfararstofur á íslandi. Ég bind góðar vonir við störf nefhdarinnar, en hún mun skila tillögum sínum í næsta mánuði. 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.