Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 17

Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 17
þeim sökum er þörfin fyrir björgunarstörf á því sviði óþrjótandi. Margir vinna þar ómetanlegt starf og kirkjan gerir það sem í hennar valdi stendur. Við lestur skýrslu Kirkjuráðs og Árbókar kirkjunnar sést líka hvað starfsemi kirkjunnar hefur blómgast og dafnað á síðustu árum og áratugum. Hin brýna þörf fyrir aukna þjónustu kemur fram í mikilli íjölgum vígðra starfsmanna á sjúkrahúsum og hjúkrunarheimilum á þeim tíma. Sú þörf kemur líka ffam í viðbragðaáætlun kirkjunnar vegna hópslysa, þar sem aðstoð kirkjunnar er mikilvæg við slíkar aðstæður til viðbótar því að prestamir þurfa alltaf að vera til þjónustu reiðubúnir. Og þannig mætti áffarn telja. Sérstaklega er ánægjuleg aðild þjóðkirkjunnar að átakinu „Vemdum bemskuna”. Þar virðist vera kjörinn vettvangur til „að byrgja bmnninn áður en bamið er dottið ofan í” í bókstaflegri merkingu. Verður að gera allt sem unnt er að efla það starf. Flestir munu finna að hér þarf að verða breyting á. Flestir viðurkenna að kristin kenning er grundvöllur að menningu okkar og samfélagi og hljóta því heilræðin, sem sett em ffam í átakinu, að byggjast bæði beint og óbeint á henni. Um leið og hér er unnið að verkefni, sem er ákaflega brýnt að skili sem bestum árangri, þá er tækifæri fyrir kirkjima að brýna sína raust til að efla áhrif hinna jákvæðu kristnu hugtaka: trú, von, kærleika, lífsgleði, fýrirgefningar, umburðarlyndi og annarra þeirra, sem mestu máli skipta fyrir hamingju og velferð mannsins. Kirkjuþing hefur nú hin mikilvægu og kreijandi störf sín með gleði og mun á næstu dögum leggja sig ffam við farsæla afgreiðslu þeirra mála, sem við fáum tækifæri til að veita brautargengi.. Uppskeran veltu samt að lokum á því, að málin fái þann samhljóm, að þau hvetji og létti róðurinn fyrir hinn fjölmenna hóp lærðra og leikra, sem vinna að því í orði og verki að hrinda þeim í ffamkvæmd við að efla áhrif og styrk Þjóðkirkjunnar til allra góðra verka, 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.