Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 21

Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 21
1. mál Skýrsla Kirkjuráðs Flutt af Kirkjuráði Frsm. Karl Sigurbjömsson I. Lnngangur Kirkjuráð var kjörið til fjögurra ára á Kirkjuþingi 2002, en kosningar til Kirkjuþings og Kirkjuráðs fara ffam á árinu 2006. í ráðinu sitja auk biskups Islands, sem er forseti Kirkjuráðs lögum samkvæmt, sr. Dalla Þórðardóttir, sóknarprestur í Miklabæjarprestakalli og prófastur Skagafjarðarprófastsdæmis, sr. Halldór Gunnarsson, sóknarprestur í Holtsprestakalli, Rangárvallaprófastsdæmi, Jóhann E. Bjömsson fyrrverandi forstjóri, Reykjavík og Sigríður M. Jóhannsdóttir, hverfisstjóri heimaþjónustu AJmreyrarbæjar, AJeureyri. Allir Kirkjuráðsmenn sitja á Kirkjuþingi. II. Störf Kirkjuráðs Kirkjuráð hefur haldið 11 fundi ffá setningu Kirkjuþings 2004. Fundimir vom yfirleitt haldnir á Biskupsstofu. Einnig fundaði Kirkjuráð í Skálholti og á Hólum. Að venju hefur forseti Kirkjuþings, Jón Helgason, setið flesta fundi Kirkjuráðs einkum þegar fjallað er um málefhi er varða Kirkjuþing og ffamkvæmd samþykkta þingsins. Forsætisne&d Kirkjuþings, sem er sjálfkrafa skipuð forseta auk varaforseta þingsins, þeim Huldu Guðmundsdóttur og Þórami Sveinssyni, sat nokkxa fundi Kirkjuráðs og nefndin ásamt formönnum fastra þingnefnda Kirkjuþings 2004 sátu fund ráðsins í október þegar málaskrá og skipulag þingstarfa Kirkjuþings 2005 var til umræðu. Vígslubiskupar sátu fundi þegar málefni bislcupsstólanna Hóla og Skálholts vom sérstaklega til umfjöllunar. Stjóm Tónskóla Þjóðkirkjunnar kom til viðræðna við Kirkjuráð um hlutverk og stöðu skólans einkum í ljósi breytts verksviðs eftir að söngmál færðust til Biskups Islands samkvæmt Tónlistarstefnu þeirri er samþykkt var á Kirkjuþingi 2004. Sem fyrr era skýrslur kirkjulegra stofnana og nefnda birtar í Arbók kirkjunnar sem nær yfir tímabilið frá 1. júlí 2004 til 30. júní 2005. Kirkjuþingsfulltrúar geta kynnt sér skýrslumar og annað fróðlegt efni í Árbókinni en hún var send þeim þegar eftir að hún kom út. Kirkjuráð samþykkti í desembermánuði 2004 fjárhagsáætlanir Kristnisjóðs og Kirkjumálasjóðs og úthlutaði úr Jöfnunarsjóði sókna fyrir árið 2005. Er veitt fé til lögboðinna verkefha, verkefoa samkvæmt samþykktum Kirkjuþings og að vanda var úthlutað styrkjum til ýmissa annarra verkefna. Þá veitir Kirkjuráð að venju fé til samningsbundinna verkefha, sem Þjóðkirkjan er aðili að. Má þar t.d. nefna Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna, Fomleifastofnun íslands vegna fomleifarannsókna í Skálholti, Siðfræðistofnun o.fl. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.