Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 22

Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 22
Starfshópar Kirkjuráðs, sem veita ráðinu ráðgjöf og leiðbeiningar við úrlausnir mála, hafa verið að störfum á tímabilinu, að frátöldum lagahópi. Kirkjuráð ákvað að fara ekki í endurskoðun á þjóðkirkjulögunum að þessu sinni, utan þeirra tillagna sem nefnd kosin á Kirkjuþingi 2004 um endurskoðun prófastsdæma og kirkjuþingskosninga vann og sem lagðar eru nú fyrir Kirkjuþing. í hveijum hópi er einn eða tveir kirkjuráðsmenn, formaður samsvarandi þingnefndar og einn tilnefndur af biskupi. Fjármálahópur Kirkjuráðs sem hefur starfað síðan 2001 og tengist þárhagsnefnd Kirkjuþings er skipaður kirkjuráðsmönnunum sr. Halldóri Gunnarssyni og Jóhanni E. Bjömssyni, formanni fjárhagsnefndar Kirkjuþings Bjama K. Grímssyni og fjármálastjóra Biskupsstofu, Sigríði Dögg Geirsdóttur. Kirkjustarfshópur Kirkjuráðs sem tengist allsherjamefnd Kirkjuþings er skipaður kirkjuráðsmanninum Sigríði M. Jóhannsdóttur. formanni allsheijamefndar Kirkjuþings sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur og verkefhisstjóra fræðslumála á Biskupsstofú sr. Halldóri Reynissyni. Lagahópur Kirkjuráðs er skipaður kirkjuráðsmanninum sr. Döllu Þórðardóttur, formanni löggjafamefiidar Kirkjuþings sr. Magnúsi Erlingssyni og framk\'æmdastjóra Kirkjuráðs, Guðmundi Þór Guðmundssyni. Fjármálahópur Kirkjuráðs hefur fjallað um fjármál kirkjunnar, einstakra sókna og kirkjulegra stofnana. Hópurinn hefur lagt ffam tillögur til Kirkjuráðs um úrlausnir mála og unnið að málum samkvæmt samþykktum Kirkjuráðs. Verður að telja að árangur af starfi Kirkjuráðs og ijármálahópsins sé m.a. sá að fjármál sókna séu almennt í mun betra horfi en verið hefúr og að meiri varfæmi sé gætt í fjárfestingum sókna. I þessu sambandi má nefiia að fyrir liggur kostnaðarsöm viðgerð á tumi Hallgrímskirkju í Reykjavík. Hugmyndin er að ríki, borg og Þjóðkirkja skipti kostnaði á milli sín en hann er yfir 200 millj. kr. samkvæmt áætlun. Kirkjustarfshópur Kirkjuráðs hefúr fjallað um tiltekin mál er varða hið almenna kirkjustarf og hefur hópurinn haldið fjóra fúndi frá síðasta Kirkjuþingi. Á fundum starfshópsins hefur einkum verið íjallað um nýsamþykkta fræðslu- og tónlistarstefnu. Starfshópurinn hefúr komið á framfæri við Kirkjuráð tillögum um breytingar á ýmsum starfsreglum sem breyta þarf m.t.t. fræðslu- og tónlistarstefhu Þjóðkirkjunnar. Hjá Kirkjuráði hafa starfað undir stjóm framkvæmdastjóra á tímabilinu, Bima Friðriksdóttir fulltrúi í hlutastarfi og Kristín Mjöll Kristinsdóttir, innanhússarkitekt, sem starfar hjá Prestssetrasjóði. Kristín er í hlutastarfi hjá Kirkjuráði við umsjón fasteigna þeirra sem ráðið annast, þ.e. Kirkjuhúsið Laugavegi 31, húsnæði Hjálparstarfs kirkjunnar að Vatnsstíg 3, Biskupsgarður að Bergstaðastræti 75 ogneðri hæð safnaðarheimilis Grensásskirkju. Bima Friðriksdóttir lét af störfúm 1. júlí sl. að eigin ósk en hún hóf störf á Biskupsstofú 1989. í stað hennar var ráðinn sem fúlltrúi Ása Valgerður Gunnsteinsdóttir, en hún hefúr áður starfað hjá Biskupsstofu um nokkurra ára skeið. Jóhannes Ingibjartsson, formaður bygginga- og listanefindar, hefúr einnig starfað hjá Kirkjuráði í hlutastarfi, til aðstoðar sóknamefiidum sem standa í verklegum ffamkvæmdum o.fl. í ljósi reynslunnar er fúll þörf á þessari þjónustu að mati Kirkjuráðs enda hefur þetta reynst sóknamefndum vel og auðveldað úthlutun úr Jöfnunarsjóði. Þá sinnir Magnhildur Sigurbjömsdóttir viðskiptafræðingur á Biskupsstofú, verkefhum fyrir 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.