Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 24

Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 24
einstaklingur leitað til Umboðsmanns Alþingis vegna þess. Hópurinn átti fund með formanni kjaranefndar ríkisins og dóms- og kirkjumálaráðherra svo og stjóm Prestafélags íslands. Málið var einnig kynnt á aðalfundi Prestafélagsins. Af viðtölum við ráðherra og kjaranefnd varð ljóst að ekki yrði um það að ræða að fella þær greiðslur inn í föst laun presta og afnema greiðsluskyldu foreldra eða aðstandenda fermingarbama. Fleiri hugmyndir hafa verið ræddar t.d. að sóknir kosti fræðsluna og að litið sé þannig á að búið sé að greiða fyrir fræðsluna í sóknargjöldum. Umboðsmaður er sérstaklega með þetta álitaefni til úrlausnar. Hugsanleg leið væri að veita sóknum heimild til að innheimta gjaldið hjá beiðanda verksins og fela sóknum sjálfdæmi um hvort sú heimild yrði nýtt. Niðurstaða Kirkjuráðs er sú, að svo stöddu sé ekki heppilegt að breyta grundvelli fermingargjaldsins. Málinu verði þó haldið vakandi áffam, þar sem æskilegt er að mati ráðsins að prestar geti fengið þetta greitt með öðmm hætti og að ekki þurfi að innheimta gjaldið hjá foreldram eða aðstandendum. Fjölskylduþj'ónusta kirkjunnar Við gerð íjárhagsáætlunar 2006 hefur verið leitast við að styrkja fjárhagsgrandvöll Fjölskylduþjónustunnar. Þá liggur fyrir að húsnæði stofhunarinnar að Klapparstíg 25 - 27, Reykjavík, sem hefur verið selt fasteignafélagi verður endumýjað samkvæmt ákvörðun leigusala, en eftir nokkrar umræður varð úr að Fjölskylduþjónustan verður áffam á sama stað, eftir að endurbótum lýkur. Húsaleiga mun hækka eftir endurbætumar, en húsnæðið er talið afar hentugt fýrir starfsemi af þessu tagi. Viðrœður um prestssetur Kirkjuþing 2004 veitti Kirkjuráði, ásamt stjóm Prestssetrasjóðs, umboð til eins árs til viðræðna við ríkisvaldið um að ljúka samningum um prestssetrin og það sem þeim fýlgir á granni þeirra forsendna sem prestssetranefnd lagði fýrir Kirkjuþing árið 2002. Biskup hefur rætt við núverandi forsætisráðherra um málið og lagði forsætisráðherra til að ráðuneytisstjóri dóms- og kirkjumálaráðuneytisins og biskupsritari færa yfir stöðu málsins. Varð úr að afmarka skyldi nákvæmlega hvaða eignir aðilar era sammála um að Prestssetrasjóður hafi tekið við árið 1994 ffá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Með því væri betur unnt að afmarka samningsandlagið. Rétt er að minna á í þessu sambandi að kirkjan hefur í samningaviðræðunum óskað effir að fá bættan vanreiknaðan stjómunarkostnað Prestssetrasjóðs frá upphafi. Gjaldalíkan/rekstarlíkan jyrir sóknir Unnið hefur verið að undirbúningi að gerð gjaldalíkans fýrir sóknir. Talið er heppilegra að nefna þetta rekstrarlíkan. Kirkjuráð skipaði starfshóp í málið, sem hefur unnið ramma að rekstrarlíkani. Era rammahugmyndir um líkanið lagðar fýrir Kirkjuþing 2005, enda þykir eðlilegt að þingið samþykki grandvallarhugmyndafræðma áður en lengra er haldið. Era niðurstöður Kirkjuráðs á fýlgiskjali með skýrslu þessari og óskar Kirkjuráð effir að Kirkjuþing fjalli um þetta mál. 2. mál Kirfguþings 2004. Fjármál Þjóðkirkjunnar í nefhdaráliti fjárhagsnefndar Kirkjuþings vora effirfarandi atriði um fjármál Þjóðkirkjunnar dregin ffam: 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.