Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 28

Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 28
18. mál Kirlguþings 2004 umfaglegt handleiðsluteymi Tillögurmi var vísað til Kirkjuráðs sem samþykkti að óska eftir að Biskup íslands tæki málið til umfjöllunar og gerði Kirkjuráði grein f\Tir niðurstöðu sinni. Niðurstaðan er sú að leggja til á Kirkjuþingi 2005 skipun nefiidar um endurskoðun kirkjustjómar í héraði og fjalli neíhdin m.a. um sáttameðferð í héraði og geri tillögur um úrbætur ef þurfa þykir. 19. mál Kirkjuþings 2004 frá stjóm Prestssetrasjóðs um sölu eigna Að tillögu löggjafamefiidar var þingsályktunartillögunni vísað ffá Kirkjuþingi. 20. mál Kirkjuþings 2004. Frumvarp til laga um breyting á lögum um lielgidagafiið, nr. 32 14. maí 1997 Alyktun Kirkjuþings var send til dóms- og kirkjumálaráðuneytis, en þingið studdi meginhugmyndir frumvarpsins. Frumvarpið varð að lögum í aprílmánuði sl. Þá öðlaðist lagagildi þann 1. janúar 2005 ffumvarp til laga um breyting á lögum um kirkjugarða, greftmn og líkbrennslu, nr. 36, 4. maí 1993, en Kirkjuþing 2003 hafði samþykkt ákvörðun kirkjugarðsgjalds og skiptingu þess og heimilað fyrir sitt leyti flutning lagabreytingar þar að lútandi. IV. Mál lögð fram á Kirkjuþingi 2005 1. mál 2005. Skýrsla Kirkjuráðs ásamt greinargerðum, skýrslum og öðrum fýlgigögnum Skýrsla Kirkjuráðs er lögð fram á Kirkjuþingi 2005 skv. starfsreglum um Kirkjuráð. Minnt er á að í Arbók kirkjunnar em birtar sérstakar skýrslur stofiiana og nefiida og því ekki þörf sérstakra skýrslna á Kirkjuþingi. 2. mál 2005. Fjármál Þjóðkirkjunnar Að venju em fjármál Þjóðkirkjunnar lögð ffam á Kirkjuþingi. Framsetning er svipuð og á síðasta ári. Reikningar stofiiana og sjóða em aðgengilegir á Kirkjuþingi fyrir alla kirkjuþingsfulltrúa eins og verið hefur. Útdráttur úr helstu ársreikningum er í Árbók kirkjunnar og sem hluti af málinu. 3. mál 2005. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um skipan sókna, prestakalla og prófastsdœma Biskupafundur flytur tillögu um niðurlagningu Raufarhafnarprestakalls og tilfærslu Raufarhafnarsóknar til Skinnastaðaprestakalls. 4. mál 2005. Skýrsla Prestssetrasjóðs ogfjárhagsáœtlun Málið er lagt ffam og flutt af stjóm Prestssetrasjóðs. 5. mál 2005. Fjölskyldustefna Þjóðkirkjunnar - drög Núgildandi íjölskyldustefna kirkjunnar er ffá 1994. Sérstök nefhd á vegum biskups hefur unnið að endurskoðun stefiiunnar. Nefiidin telur rétt að Kirkjuráð kynni drögin hér. 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.