Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 30

Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 30
11. mál 2005. Tillaga að frumvarpi til laga um breyting á þjóðkirkjulögum nr. 78/1997 Kirkjuráð leggur frumvarp þetta fram en það er samið af nefhd þeirri sem Kirkjuþing kaus 2004. í ffumvarpinu felst, verði það að lögum, að Kirkjuþingi er eftirleiðis falið að ákveða kjördæmaskipan, fjölda fulltrúa á þinginu, kosningarrétt o.fl. í tengslum við ffumvarpið er flutt tillaga að breyttum starfsreglum, sbr. 15. mál. 12. mál 2005. Tillaga til þingsályktunar um samstarfssvceði í héraði Kirkjuþingsnefhd sú sem kosin var á Kirkjuþingi 2004 flytur mál þetta og vísast til greinargerðar með tillögunni. 13. mál 2005. Tillaga að breytingu á skipulagsskrá Jyrir Vestmannsvatn Að ósk Kirkjuráðs hefur verið samþykkt á héraðsfundi tillaga að breytingu á skipulagsskránni á þann veg að Kirkjuráð hætti að tilnefna fulltrúa í stjóm miðstöðvarinnar. 14. mál 2005. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um þjálfun prestsefna Tillaga þessi er flutt vegna breytinga á námstilhögun í guðfræðideild. Nemendur þurfa nú að ljúka BA prófi í guðffæði sem eru 90 einingar, en hefja síðan ffamhaldsnám annað hvort til MA prófs eða til mag.theol prófs. Þykir rétt að aðlaga starfsþjálfun þessum nýju viðmiðum, þó þannig að prestsnemi geti fengið embættisgengi hjá kirkjunni, sem næst þeim tíma sem hann lýkur háskólanámi sínu. Kirkjuráð telur jafnframt rétt að auka kröfur til þeirra sem hyggja á prestskap í Þjóðkirkjunni. 15. mál 2005. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um Kirkjuþing nr. 729/1998 Tillögur þessar era fluttar vegna ffumvarps til laga um breyting á lögum um stöðu, stjóm og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, í 11. máli. Verði það ffumvarp að lögum þarf að skilgreina í starfsreglum hver kjördæmi til Kirkjuþings era og jafhffamt fjölda leikmanna og vígðra manna á Kirkjuþingi, þar sem það verður ekki lengur lögboðið. Rétt þykir að leggja til að fjölga prestum á Kirkjuþingi um einn í 1. 2. og 3. kjördæmi, eða samtals þrjá, vegna fjölda þeirra presta sem kjósa í þeim kjördæmum. Þá þykir sömuleiðis rétt að fjölga fulltrúum leikmanna um einn í þremur fjölmennustu kjördæmunum þ.e. 1., 2. og 3. kjördæmi, til að jafna vægi leikmannafulltrúa milli kjördæma. Era þá þrír fulltrúar leikmanna í hveiju þeirra kjördæma. Einnig verði fjölgað um einn fulltrúa leikmanna í 7. og 9. kjördæmi þannig að tveir fulltrúar leikmanna verði í hvora kjördæmi fýrir sig. Þá þykir rétt að víkka út kjörgengi leikmanna þannig að allir þjóðkirkjumenn sem náð hafa 16 ára aldri hafi kjörgengi, en að það sé ekki lengur bundið við setu í sóknamefnd. Gert er ráð fyrir breyttum reglum um tilnefningar þar sem leikmenn tilnefiii fimm menn en mest tíu. í stóra kjördæmunum þremur, 1.-3., séu það þó leikmenn sem seturrétt eiga á héraðsfundi, sem tilnefni sex menn en ekki fleiri en tíu. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.