Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 31

Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 31
16. mál 2005. Tillaga tilþingsályktunar um skipulag á kirkjustöðum í 2. gr. kirkjujarðasamkomulags ríkis og kirkju frá 10. janúar 1997 segir: "Þá skuldbindur ríkið sig til að setja reglur um umgengni á kirkjustöðum". Þetta hefur ekki verið gert svo kunnugt sé. Á sama tíma hafa kirkjujarðir verið seldar. Rétt er að hugsanlegum réttindum kirkjunnar, safhaðarins og kirkjugarðs sé gaumur gefinn og hann nægilega tryggður gagnvart kaupendum jarðanna. Því er lagt til að kirkjan taki visst ffumkvæði með samþykkt þessarar ályktunar og hefji grunnvinnu að tryggingu þeirra réttinda með undirbúningi að skipulagsvinnu með afinörkun lands eða helgunarsvæðis kirkna, kirkjugarða, þjónustuhúsa, biffeiðastæða, aðkomuleiða o.s.ffv. 17. mál 2005. Tillaga tilþingsályktunar um kosningu nefndar til endurskoðunar kirkjustjómar í héraði A biskupafundi, sem haldinn var í ágústmánuði sl. var kynnt niðurstaða nefndar Kirkjuþings 2004 um endurskoðun kjördæmaskipanar til Kirkjuþings og kosninga. Mat fundarins eftir það á viðbrögðum héraðsfunda er að æskilegt sé að skipa nefnd til að fara yfir starfsreglur um prófasta og vígslubiskupa og endurskoða ef þurfa þykir. Er þá einkum litið til þess hvort nauðsynlegt sé að skýra betur verkaskipti og verkferla en nú er og athuga annað það sem fram kom í störfum nefndarinnar. Þá þykir rétt sömuleiðis að slík nefhd fari yfir sáttaferli í héraði. Einnig þykir rétt að nefndin fjalli um það hvort þörf sé ítarlegri ákvæða um ráðstöfun héraðssjóða en nú er. 18. mál 2005. Tillaga til þingsályktunar um rammasamning um kjör organista Mál þetta er flutt á grundvelli erindis ffá Félagi íslenskra organista til Kirkjuráðs. Að mati Kirkjuráðs er um brýnt og mikilvægt verkefhi að ræða. Ef vel tekst til verður mun auðveldara fyrir sóknir landsins að semja við organista og organistar eiga almennt að geta treyst því að sambærileg kjör séu í boði fýrir sambærileg störf. Kirkjuráð telur eðlilegt að málið fái stuðning Kirkjuþings, til að grundvöllur þess sé sem allra traustastur. 19. mál 2005. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um breyting á starfsreglum um Prestssetrasjóð Um þingmannamál er að ræða. 20. mál 2005. Tillaga til þingsályktunar um skipun nefndar um friðarrannsóknir og samræður milli trúarbragða Um þingmannamál er að ræða. V. Stofnanir á vegum Kirkjuráðs Kirkjuráð minnir á að stofnanir og nefndir skila skýrslum í Árbók kirkjunnar eins og fýrr hefur verið greint frá og er vísað þangað til nánari greinargerða um starfsemi þeirra. Sú umfjöllun sem hér fer á eftir er til fýllingar því eða sérstakrar áréttingar atriðum sem Kirkjuráð vill vekja athygli Kirkjuþings á. Skálholt og Skálholtsskóli Kirkjuráð ber ábyrgð á Skálholtsstað, sbr. lög nr. 32/1963 en vígslubiskup stýrir daglegum rekstri Skálholtsstaðar í umboði Biskups og Kirkjuráðs, sbr. samkomulag 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.