Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 32

Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 32
Kirkjuráðs og vígslubiskups írá 2004. Hinn árlegi fundur ráðsins í Skálholti þar sem Kirkjuráðsmenn ræða við starfsfólk um málefni staðarins, kirkju, og skóla, var haldinn í maímánuði sl. - Verklegar framkvæmdir Á næsta ári verður minnst 950 ára afmælis Skálholts sem biskupsstóls. Talsverðar verklegar framkvæmdir hafa verið og verða í Skálholti á þessu ári. Var ákveðið af hálfu Kirkjuráðs í samráði við vígslubiskup að stefha að því að flýta ffamkvæmdum ársins 2006 til yfirstandandi árs. Er þá litið til þess að nauðsynlegum framkvæmdum sé lokið á afmælisárinu. Um er að ræða óhjákvæmilega viðgerð á þaki Skálholtsskóla. Enn ffemur lagfæring á svonefndum Skólavegi, sem liggur að Skálholtsbúðum frá heimreiðinni að Skálholtsstað. Einnig hefur verið ráðist í að lagfæra göngustíg milli Skálholtsstaðar og búðanna, en göngustígurinn verður upplýstur og með snjóbræðslu. Verður aðstaða þeirra sem gista í búðunum og starfa þar allt önnur en verið hefur því auðveldara verður að komast á milli fótgangandi. Lýsing í kirkjunni hefur verið endumýjuð og njóta kirkjan og listaverk þar sín miklu betur en var auk þess sem öryggi raflagna hefur aukist. Að mati vígslubiskups er mikil þörf fyrir að byggja bókhlöðu og sýningarsal á staðnum. Sá salur gæti jafiiframt verið ráðstefnusalur. Við afhendingu Skálholtsstaðar til Þjóðkirkjunnar árið 1963, samkvæmt ofangreindum lögum var lögbundið að ríkissjóður skyldi árlega veita 1 millj. til staðarins til uppbyggingar og rekstrarkostnaðar. Sú upphæð samsvarar nú um 12,5 millj. kr. Hins vegar hefur árlegt ffamlag verið um 6 millj. kr. en það hefur enn lækkað og er nú 5.4 millj. kr. Ljóst er að kirkjan getur alls ekki ein og sér staðið að veigamiklum framkvæmdum á staðnum enda gegnir staðurinn margháttuðu menningarhlutverki. Starfsemi í hugsanlegu ráðstefhuhúsi yrði enda ekki eingöngu kirkjuleg í þrengsta skilningi, heldur yrði um þjónustuhús að ræða við alla þá sem koma í Skálholt. Frekari upplýsingar um fjármögnun og rekstur liggja ekki fyrir, auk annars sem nauðsynlegt er að liggi fýrir svo unnt sé að taka ákvörðun í svo veigamiklu máli. - Rannsóknarstofa í helgisiðaffæðum Starfsmaður hefur verið í 20% starfi með sérstökum styrk ffá Kirkjuráði við rannsóknarstofuna og veitti Kirkjuráð áffamhaldandi styrk til ráðningar hans út þetta ár í sama starfshlutfalli. - Skálholtsskóli Sú breyting varð á árið 2004 að nú eru Skálholtsbúðir inni í reikningum skólans, en höfðu áður verið með sérstakan ársreikning. Ráðningartími núverandi rektors, sr. Bemharðar Guðmundssonar, rennur út 1. ágúst 2006 og mun staðan væntanlega verða auglýst á fyrri hluta næsta árs. Rekstur skólans er með miklum blóma, sérstaklega hefur kyrrðardögum ijölgað verulega og umfram væntingar. Aðstaða og aðkoma hefur stórlagast. 30
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.