Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 34

Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 34
Þjóðkirkjunnar, féll Leikmannaskóli Þjóðkirkjunnar sem sjálfstæð stofoun niður og leikmannafræðslan færðist undir fræðslusvið Biskupsstofu. Mikilvægt er að þeirri starfsemi sem Leikmannaskólinn sem stofhun sinnti, er haldið áfram, enda fyrst og fremst um formbreytingu að ræða. Má því skilgreina Leikmannaskólann sem verkefiii fræðslusviðs. Eins og fram kemur í Arbók kirkjunnar var starfsemi skólans blómleg og mörg námskeið haldin á vegum hans. Tónskóli Þjóðkirkjunnar A síðasta Kirkjuþingi var samþykkt tónlistarstefna kirkjunnar eins og fyrr greinir. Samkvæmt henni hefur verið ráðinn söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar og var Hörður Askelsson organisti ráðinn til starfans í hálfu starfi. Starfið heyrir undir Biskup íslands. Tónskólinn hefur sinnt ákveðnum skyldum vegna söngmála en með ráðningu söngmálastjórans verða verkaskipti skýrð. Stjóm Tónskólans kom á fund Kirkjuráðs til að ræða málefni skólans og skýra frá ýmsum atriðum varðandi starfsemi hans. Skólinn menntar organista en annast jafhframt tiltekna kennslu fýrir starfandi organista og presta. Skólagjöld hafa verið hækkuð, námskrá hefur verið endurskoðuð og kynning á starfsemi skólans út á við hefur verið aukin, m.a. með útgáfu bæklings og heimasíðu. Rætt hefur verið við aðrar menntastofhanir með hugsanlegt samstarf í huga. Unnið hefur verið að því að bæta aðgengi þeirra nema sem búa utan Reykjavíkursvæðisins og auka framboð kennslu með meistaranámskeiðum í orgelleik. Þá hefur verið unnið að samþættingu náms og starfsþjálfun prestsefha og orgelnema í messuflutningi. Nemendur skólans eru tæplega 20, en stefnt er að því að útskrifa 2-3 kantora á ári. Skólinn hefur æ meir sinnt menntun organista sem þegar eru komnir í starf. Það er vandi að nemendur skólans fá ekki námslán og eru því önnum kafrdr við launuð störf eða hætta oft í námi af þeim sökum. Þess vegna útskrifast færri ár hvert en gert hafði verið ráð fýrir við endurskoðun starfseminnar fýrir nokkrum árum. Launakostnaður hefúr aukist og því er fjárhagur skólans þröngur. Ljóst er að fara þarf yfir fjármál skólans og söngmálastjóra með hliðsjón af verkaskiptingu þessara aðila og verður það gert í tengslum við gerð fjárhagsáætlana. Strandarkirkja Strandarkirkjunefhd hefur í umboði Kirkjuráðs yfirumsjón með málefhum Strandarkirkju og kirkjugarðsins ásamt sóknamefhd. Um rekstur og framkvæmdir í Strandarkirkju vísast til greinargerðar í Árbók kirkjunnar. VI. Önnur mál Skipan í nefndir á árinu. Kirkjuráð skipaði í nokkur trúnaðarstörf á tímabilinu: - Fulltrúaráð Hjálparstarfs kirkjunnar Kirkjuráð samþykkti að tilnefha sem aðalmenn til næstu til tveggja ára í fúlltrúaráð Hjálparstarfs kirkjunnar, Sigríði Lister, hjúkrunarffæðingur, Reykjavík og Hrafnhildi Sigurðardóttur, útibússtjóra hjá Landsbanka íslands, Reykjavík. Hrafnhildur kemur í stað sr. Gísla Jónassonar, prófasts, sem hefur setið í sex ár og má samkvæmt 32
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.