Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 35

Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 35
skipulagsskrá Hjálparstarfsins ekki sitja lengur í fulltrúaráðinu. Samþykkt var að tilnefha sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur, sóknarprest í Háteigsprestakalli, sem varamann til tveggja ára. - Stjóm Skálholtsútgáfunnar Samkvæmt skipulagsskrá fyrir sjálfseignarstofhunina skipar Kirkjuráð einn fulltrúa á ári til þriggja ára í senn. Kirkjuráð skipar þijá fulltrúa samkvæmt þessu, einn á ári. Kirkjuráð skipaði frú Ebbu Sigurðardóttur áfram sem einn af þremur fulltrúum Kirkjuráðs í stjóm Skálholtsútgáfunnar til næstu þriggja ára. - Fagráð um meðferð kynferðisbrota Ákveðið var að skipa Huldu Björgvinsdóttur, lögffæðing, sem aðalmann í fagráð um meðferð kynferðisbrota í stað Elsu Þorkelsdóttur lögfræðings, sem hefur sagt af sér vegna brottflutnings af landinu. Kolbrún Linda ísleifsdóttir, lögfræðingur og varamaður Elsu óskaði eftir að víkja úr fagráðinu vegna anna og skipaði Kirkjuráð sem varamann hennar Höllu Bachmann, lögffæðing. - Stjóm Minningarkapellu Jóns Steingrímssonar Kirkjuráð samþykkti að skipa Jóhannes Ingibjartsson, byggingatæknifræðing, formann bygginga- og listaneíhdar og starfsmann Jöfhunarsjóðs sókna, til að starfa með stjóm Minningarkapellu Jóns Steingrímssonar á Kirkjubæjarklaustri. Endurskoðun verkferla við úthlutun Verkferlar við úthlutun úr þeim sjóðum sem Kirkjuráð stýrir hafa verið til skoðunar á árinu og hafa þeir verið einfaldaðir nokkuð. Þá hefur verið ákveðið að skilafrestur umsókna í sjóði verði 15. júní eins og fyrr segir. Fjárhagsáætlanir nefhda, sviða og stofnana skulu einnig hafa borist fyrir þann tíma. Fyrri umræða Kirkjuráðs um fjárhagsáætlanir fari ffam í septembermánuði ár hvert og seinni í nóvember. Gefst með þessum breytingum meiri tími til gagnaöflunar og athugunar umsókna en verið hefur. Er vonast til þess að þetta leiði til vandaðri málsmeðferðar og auðveldi úthlutanir og gerð íjárhagsáætlana. Vaxtakjör kirkjunnar Á síðasta ári vom viðskipti við SPRON endurskoðuð m.a. vegna lána sem Jöfnunarsjóður sókna veitir ábyrgð fyrir. í ljósi breyttra vaxtakjara sem í boði eru á markaði em þessi mál áfram til athugunar. SPRON samþykkti að vextir af lánum Kirkjumálasjóðs skyldu vera þeir sömu og af lánum með ábyrgð ábyrgðardeildar Jöfnunarsjóðs sókna og telst það mjög hagstætt. Vaxtalækkun á lánum sókna hjá Kirkjubyggingasjóði Kirkjuráð samþykkti að lækka vexti á útistandandi lánum sókna hjá Kirkjubyggingarsjóði til samræmis við almenn vaxtakjör sem ábyrgðardeild Jöfriunarsjóðs nýtur og hefur sú breyting þegar tekið gildi. 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.