Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 36

Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 36
Áætlun um ráðstöfun prestsembætta Kirkjuráð hefur íjallað um hvemig standa eigi að skipulagi prestsþjónustunnar og fylgir yfirlit um ráðstöfun prestsembætta með skýrslu þessari. Fjármálaþjónusta fyrir Leikmannastefnu og leikmannaráð Samþykkt var beiðni leikmannaráðs um að Biskupsstofa taki að sér bókhald og fjárreiður Leikmannastefhu og leikmannaráðs. Fram að þessu hefur það verið í höndum leikmannaráðs. Efling prestsþjónustu á höfuðborgarsvæðinu Kirkjuráð fjallaði um samþykktir héraðsfunda Reykjavíkurprófastsdæma eystra og vestra 2005 um eflingu prestsþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Samþykktir þessar hafa verið sendar kirkjuþingsfulltrúum. Fæstir söfnuðir í prófastsdæmunum treysta sér til að greiða helming launa prests á móti framlagi frá yfirstjóm. Kirkjuráð taldi brýnt að biskupafimdur veiti úrlausn í þessum málum og gerð yrði hið fýrsta áætlun um hvemig mætti koma til móts við þessar óskir héraðsfundanna um aukna prestsþjónustu í Reykjavík. Starfsmaður í æskulýðsstarfi Kirkjuráð fjallaði um samþykktir héraðsfunda Reykjavíkurprófastsdæma eystra og vestra 2005 um ráðningu æskulýðsfulltrúa við fræðslusvið Biskupsstofu og samþykkti aukafjárveitingu og veitti vilyrði um ffamlag á næsta ári svo unnt reyndist að ráða starfsmann til eins árs hið minnsta. Aukin prestsþjónusta í Akureyrarkirkju Kirkjuráð samþykkti að taka þátt í samstarfsverkefni með Akureyrarsókn og Eyjafjarðarprófastsdæmi en um er að ræða aukna prestsþjónustu í Akureyrarkirkju í þrjá mánuði yfir sumartímann við ferðamenn. Greiðir hver samstarfsaðilanna þriðjung kostnaðar. Meðferð hlunninda á prestssetrum Stjóm Prestssetrasjóðs og framkvæmdastjóri kom á fund Kirkjuráðs. Hofsprestakall, Múlaprófastsdæmi, var auglýst laust til umsóknar á árinu og reyndi þá í fyrsta skipti á ný ábúðarlög og breyttar starfsreglur um meðferð hlunninda. Hreinar tekjur af hlunnindum renna til fýmingarsjóðs hlutaðeigandi prestsseturs samkvæmt starfsreglum. Kirkjuráð telur mikilvægt að hlunnindi prestssetra verði varðveitt svo sem kostur er þannig að þau gagnist kirkjunni sem heild og viðkomandi prestssetri. Framtíðarráðstöfun réttinda á prestssetursjörðum Kirkjuráð fjallaði um erindi ffá Prestssetrasjóði vegna ráðstöfunar á tilteknum réttindum yfir prestssetursjörðum. Annars vegar um leigu á lóð úr landi Hofs í Vopnafirði, og hins vegar um kaup á Hálsi II úr prestssetursjörðinni Hálsi í Fnjóskadal. Kirkjuráð telur brýnt að settar verði almennar reglur af Kirkjuþingi um mál af þessu tagi og taldi því ekki rétt af stjóm Prestssetrasjóðs að ganga til samninga til ffamtíðar að svo stöddu. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.