Gerðir kirkjuþings - 2005, Qupperneq 38

Gerðir kirkjuþings - 2005, Qupperneq 38
Tölulegar upplýsingar um starfsemi kirkjunnar - "Brauðamat" Kirkjuráð samþykkti að taka í notkun þann gagnagrunn sem unninn var vegna brauðamatsins í þeim tilgangi að safna upplýsingum um starf kirkjunnar frá og með næstu áramótum. Felst í því m.a. að prestum verður geftnn kostur á að færa skýrslur sínar beint inn í gagnagrunninn. Felst í því hagræði fyrir presta og jafnframt er auðveldara að vinna ýmsar almennar upplýsingar um starf kirkjunnar. Ahersla er lögð á að innleiða kerfið í samráði við presta og að veita þá aðstoð og fyrirgreiðslu sem nauðsyn krefur. Er stefiit að því að kerfið hafi verið innleitt að fullu í ársbyrjun 2007. Húsnæðismál Biskupsstofu og kirkjulegra stofnana Kirkjuráð hefur rætt húsnæðismál Biskupsstofu og framtíðaraðstöðu fyrir ýmsar stofnanir kirkjunnar. Biskupsstofa afsalaði sér fyrir um áratug lóð við Eiríksgötu á Skólavörðuhæð þar sem nú er leikskóli. Þótt núverandi húsnæði á Laugavegi 31 hafi marga kosti, eru þó vissir annmarkar á því auk þess sem aðgengi þykir mega vera betra. Verður kannað hvort heppilegt geti verið að reisa nýtt hús og hefur þá einkum verið horft til Skólavörðuholts í því sambandi, en æskilegt þykir að vera í nálægð við kirkju og jafnframt miðsvæðis í Reykjavík, en þar er miðstöð stjómsýslu og menningarlífs. Lögð verður áhersla á að vanda vel til verka og hafa samráð við alla hagsmunaaðila auk þess sem fjárhagshlið málsins verður könnuð rækilega og varlega farið í því sambandi. Samstarf um þjónustuhús við kirkjur Samþykktar voru af hálfu Kirkjuráðs meginreglur um kostnaðarskiptingu við byggingu þjónustuhúsa við kirkjur. Bygging þjónustuhúsa af þessu tagi hefur færst í vöxt og er það jafiian kostað af sókn, Jöfhunarsjóði sókna, kirkjugarði og Kirkjugarðasjóði, en oftast er um að ræða aðstöðu fyrir söfnuðinn og áhaldageymslu kirkjugarðs, sem ekki er að finna í gömlum kirkjum í dreifbýli. Sem dæmi um þetta má nefha að unnið hefur verið að byggingu þjónustuhúss við Þingeyraklausturskirkju í Húnavatnsprófastsdæmi. Fjöldi ferðamanna kemur árlega að kirkjunni og hefur sárvantað aðstöðu þar auk þess sem aðstaða verður fyrir söfhuðinn og kirkjugarðinn í byggingunni. Þar sem um einstaka kirkjubyggingu er að ræða þótti ástæða til að vanda sérstaklega til verka. Fengist hafa framlög frá Alþingi til verksins. Rannsóknarsetur í barna- og fjölskylduvernd við félagsráðgjafarskor Háskóla Islands Kirkjuráð samþykkti að Þjóðkirkjan gerðist aðili að rannsóknarsetri í bama- og fjölskylduvemd með 300 þús. kr. árlegu framlagi, frá og með næsta ári. Grafarholtssókn Reykjavíkurprófastsdæmi eystra í síðustu skýrslu Kirkjuráðs var greint frá því að til athugunar hafi verið leiðir til að aðstoða sóknamefndir í nýjum sóknum við kirkjubyggingar. Stefna ráðsins er að aðstöðu skuli komið upp svo fljótt sem verða má til að kirkjan sé virkur þátttakandi í nýjum íbúðarhverfum frá upphafi. Kirkjuráð hefur verið í samstarfi við Grafarholtssókn um að reisa nýja kirkju og liggja fyrir drög að samkomulagi um málið. Vegna fyrirsjáanlegar aukningar íbúa í Grafarholtssókn, vegna væntanlegra byggingarlóða í suðurhlíðum Úlfarsfells, hefur verið til athugunar hvort endurskoða eigi þarfagreiningu og fleira í þessu sambandi. 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.