Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 39

Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 39
Málefni Hólaumdæmis Eins og áður hefur komið ffam hélt Kirkjuráð fund á Hólum, þar sem málefni umdæmisins vom til umíjöllunar. Vígslubiskup og rektor Hólaskóla, Skúli Skúlason komu á fund ráðsins. Mikið og gott samstarf er milli skólans og embættis vígslubiskups og raunar kirkjunnar í heild. Samráð er nú um allar meiri háttar ákvarðanir milli allra aðila á staðnum. Fomleifarannsóknir á staðnum hafa stóraukist. Stofnun Guðbrandsstofiiunar í fyrra hefur farið vel af stað þar sem áhersla hefur verið á fræðastarfsemi. Meiri líkur eru á að fomleifarannsóknir festist í sessi með tilkomu Guðbrandsstofnunar. Nú er unnið að því að koma upp sýningar- og menningarhúsi á hlaðinu. Helgihald hefur aukist, svo nú er daglegt helgihald og messur alla sunnudaga yfir sumarið. Þá hefur tónleikahald eflst og er það að miklu leyti á vegum Guðbrandsstofnunar. Vegna afmælisársins 2006 em fyrirhugaðar ráðstefhur, helgihald og listviðburðir, sýningar og útgáfustarfsemi auk Hólahátíðar sem verður haldin 11.-12. ágúst. Kirkjuráð samþykkti að fulltrúar Kirkjuráðs Sigríður M. Jóhannsdóttir og sr. Dalla Þórðardóttir ræði við vígslubiskup um hvemig Kirkjuráð komi að hátíðarhöldum vegna afmælis biskupsstólsins. Á fundinum var rætt um hugmyndina um Kirkjumiðstöð á Akureyri eins og áður hefur komið ffam og vísast til þess. L j ósavatnskirkj a Guðfræðingur starfaði við hina nýju Þorgeirskirkju við Ljósavatn sl. sumar og tók á móti ferðafólki og annaðist um daglegt helgihald. Þetta starf, sem Kirkjuráð styrkti sérstaklega, er samvinnuverkefm nýstofnaðs Þingeysks Sagnagarðs, kirkju og sveitarfélags. Héraðsprestur í Austfjarðaprófastsdæmi Starf héraðsprests í Austfjarðaprófastsdæmi í 75% starfshlutfalli var nýlega auglýst til eins árs en um tilraunaverkefhi er að ræða. Kirkjuráð greiðir hálfa stöðu og Kirkjumiðstöð Austurlands þórðung stöðu vegna fræðsluverkefna á vegum miðstöðvarinnar. Kirkjudagar 2005 Haldnir vom í annað sinn, Kirkjudagar á Skólavörðuholti í Reykjavík á Jónsmessu 2005 í tengslum við Prestastefhu, Leikmannastefnu og Kirkjuþing unga fólksins. Var mjög metnaðarfull dagskrá í boði, fjölbreytilegt helgihald og ýmsir menningarviðburðir. I þetta sinn var lögð áhersla á að um eins konar uppskeruhátíð kirkjunnar væri að ræða og því voru söfnuðir og stofnanir kirkjunnar hvattar til að vera með framlag og bera ábyrgð á einstaka dagskrárliðum. Veittir voru ferðastyrkir til þeirra þátttakenda sem lengst áttu að. Skýrsla um Kirkjudagana fylgir. F asteignaumsýsla Sinnt hefur verið eðlilegu viðhaldi sem endranær. Nokkrar endurbætur voru gerðar á vígslubiskupsbústað á Hólum. 37
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.