Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 40

Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 40
Kærumál - Mál sr. Yrsu Þórðardóttur Sr. Yrsa Þórðardóttir hefur leitað til Biskups íslands vegna þess að hún fékk ekki stöðu prests sem auglýst var í Seltjamamesprestakalli árið 1998. Kærunefhd jafhréttismála komst að því að jafnréttislög hefði ekki verið virt við veitingu embættisins. Viðræður hafa verið um viðunandi lausn en ekki fengist niðurstaða. Biskup hafði upphaflega boðið sáttargjörð með þriggja mánaða launum. Því var hafhað en sr. Yrsa gerði kröfu um að fá starf sem er sambærilegt prestsembætti og til vara skaðabætur sem svarar til heilsárslauna, auk miskabóta að upphæð kr. 500 þús. Kirkjuráð hafnaði kröfu sr.Yrsu en gerði ekki athugasemdir við að biskup leitaði áffam sátta. I þessu sambandi varð umræða um embættisveitingar innan Þjóðkirkjunnar og að núverandi fyrirkomulag þarfhist endurskoðunar. Málið var ekki útrætt en verður áfram til umfjöllunar. - Mál sr. Sigríðar Guðmarsdóttur Höfðað hefur verið mál á hendur Þjóðkirkjunni af sr. Sigríði Guðmarsdóttur og er krafist bóta vegna meintrar ólögmætrar stöðuveitingar í embætti prests í London árið 2003. Málið er fýrir héraðsdómi Reykjavíkur, þegar skýrsla þessi er gerð og má reikna með að málflutningur verði fýrir áramót og að dómur gangi eftir áramót. - Urskurður áffýjunamefiidar Áffýjunamefiid Þjóðkirkjxmnar úrskurðaði að sóknarpresturinn í Garðabæ, sr. Hans Markús Hafsteinsson skyldi fluttur til í starfi. Samkvæmt þjóðkirkjulögum fýlgist Kirkjuráð með því að úrskurðum nefhdarinnar sé framfýlgt. Sr. Hans hefur þegið tilflutning í annað starf og hefur verið skipaður héraðsprestur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Kirkjuráð hefur samþykkt fjárhagsstuðnmg úr Kristnisjóði til að kosta þetta nýja starf. VII. Lokaorð Kirkjuráð íjallaði um ýmis önnur mál sem unnt er að lesa um í fundargerðum ráðsins. Einnig skal vísað til greinargerðar ffamkvæmdastjóra Kirkjuráðs í Árbók kirkjunnar 2004. Þá fýlgja skýrslu þessari ýmis gögn til ffekari skýringar. Kirkjuráð vill þakka sérstaklega forseta Kirkjuþings gott samstarf svo og öðrum sem Kirkjuráð hefur þurft að leita til. 38
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.