Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 43

Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 43
- Stofnanir o.fl. Allsheijamefod þakkar þá miklu uppbyggingu og farsælan rekstur Skálholtsskóla undir stjóm sr. Bemharðs Guðmundssonar, einkum blómlegt starf kyrrðardaga. Allsheijamefhd þakkar biskupafundi og vígslubiskupum undirbúningsvinnu þeirra að afmæli biskupsstólanna á næsta ári. Jafinffamt lýsir nefndin ánægju með að útgáfa sögu biskupsstólanna verði liður í hátíðarhöldunum. Auk þess hvetur nefndin til þess að áffam verði unnið að metnaðarfullri uppbyggingu biskupsstólanna og áframhaldandi fomleifarannsóknum. A vegum Rannsóknarstofu í helgisiðaffæðum (fyrst undir merkjum Collegium Musicum) hefur í nokkur ár verið unnið að skráningu sálma og söngva í íslenskum handritum og uppsetningu gagnagrunns sem byggir á skráningunni. Allsheijamefnd fagnar ummælum sr. Sigurðar Sigurðarsonar vígslubiskups, um að gagnagrunnurinn verði opnaður á affnælisári staðarins og hvetur til áffamhaldandi stuðnings Kirkjuráðs við skráninguna ffam að því. Allsheijamefnd fagnar ráðningu Harðar Áskelssonar í stöðu söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar og væntir mikils af störfum hans varðandi ffamgang tónlistarstefhu Þjóðkirkjunnar. Allsheijamefhd styður umsókn Tónskólans til menntamálaráðuneytisins að á grundvelli námskrár verði nám við skólann lánshæft. Ljóst er að hluti náms við Tónskólann þarf að fara ffam annars staðar og hvetur allsheijamefhd Tónskólann til nánari samvinnu við aðra skóla, t.d. Listaháskólann. Það virðist vera forsenda háskólagráðu við útskrift frá Tónskólanum. - Fylgiskjöl með skýrslu Kirkjuráðs Allsheijamefiid þakkar þeim mörgu sem lögðu hönd á plóg hvað varðar ffamkvæmd Kirkjudaga er haldnir voru á Skólavörðuholti á Jónsmessu. Nefhdin telur Kirkjudaga mikilvægan stuðning við kirkjulegt starf á íslandi, en tekur jafnframt undir ráðleggingar og gagnrýni sem fram koma í fýlgiskjali F. Því leggur allsheijamefiid til að kosin verði sérstök kirkjudaganefhd er vinni að undirbúningi næstu Kirkjudaga eins og bent er á í skýrslunni. Jafnframt leggur allsheijamefhd til að hugað verði að því að halda Kirkjudaga á landsbyggðinni, m.a. til stuðnings við svæðabundið kirkjustarf. Allsheijamefnd þakkar áfangaskýrslu starfshóps um málefhi samkynhneigðra innan Þjóðkirkjunnar (sbr. fýlgiskjal C) og uppsetningu á ffæðsluvef um málefhið á vefsvæði Þjóðkirkjunnar. Allsheijamefiid tekur undir orð starfshópsins um mikilvægi upplýstrar umræðu um þennan málaflokk innan kirkjunnar, sér í lagi umræðu um aðkomu kirkjunnar að stofhun staðfestrar samvistar. Á fýlgiskjali G em drög að viðbragðaáætlun kirkjunnar sem hópslysanefnd hefur unnið að. Þar er skilgreint hlutverk starfsfólks kirkjunnar vegna stórslysa og við almannavá. Allsherjamefhd styður að nefhdinni verði áffam séð fýrir starfsmanni í hlutastarfi til að vinna handbók um áætlunina, enda verði henni komið á ffamfæri sem víðast innan kirkjunnar og henni fýlgt vel eftir þegar hún liggur fýrir. 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.