Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 46

Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 46
Höfuðstóll Biskupsstofu er 26 m.kr. í árslok 2004. Litið hefur verið á höfuðstólinn sem varasjóð vegna frávika í rekstri. Inneign hjá ríkissjóði var í árslok 2004 11 m.kr. Aðrir veltufjármunir voru í árslok 21,5 m.kr. og skammtímaskuldir 6,5 m.kr. Kirkjumálasjóður Lögboðið framlag í Kirkjumálasjóð er reiknað sem 11,3% hlutfall af sóknargjöldum og hækkar sem nemur 8,6% frá íjárlögum 2005 eða um 14,5 m.kr. Langtímaskuld Kirkjumálasjóðs í árslok 2004 var 26,8 m.kr. vegna kaupa á jarðhæð safhaðarheimilis Grensáskirkju. Landsvirkjun er í hluta húsnæðisins og er samningur í gildi um leigu til nokkurra ára. í áætlun 2006 er gert ráð fyrir að tekjur Kristnisjóðs að fjárhæð 70,6 m.kr. renni inn í Kirkjumálasjóð og 47,2 m.kr. af ráðstöfunarfé Jöfnunarsjóðs sókna einnig - auk 6,7 m.kr. vegna starfsmanna Jöfnunarsjóðs hjá Kirkjumálasjóði. Með framlagi Kirkjumálasjóðs að fjárhæð 182,3 m.kr. og öðrum sértekjum eru um 325 m.kr. til ráðstöfunar. Fyrri umræða um fjárhagsáætlanir fór fram á októberfundi Kirkjuráðs og hjálögð er áætlun þar sem gjöld eru sundurliðuð á meginverkefiii Þjóðkirkjunnar. Framlög til Prestssetrasjóðs eru um 25% af gjöldunum. Jöfnunarsjóður sókna Lögboðið framlag í Jöfhunarsjóð sókna er reiknað sem 18,5% hlutfall af sóknargjöldum og hækkar sem nemur 8,6% frá ijárlögum 2005 eða um 23,7 m.kr. Kirkjubyggingasjóður rann inn í ábyrgðadeild Jöfinmarsjóðs sókna árið 2002. Miðað við stöðu ábyrgðadeildarinnar í árslok 2004 er heimild til ábyrgðaveitinga um 605,9 m.kr. samkvæmt ársreikningi. Veittar ábyrgðir voru á sama tíma 147 m.kr. í fjárhagsáætlun 2006 er gert ráð fyrir að 15% af ráðstöfunartekjum Jöfhunarsjóðs renni inn í Kirkjumálasjóð eða 47,2 m.kr. auk 12 m.kr. vegna starfsmanna Jöfnunarsjóðs sem vistaðir eru á Biskupsstofu og Kirkjumálasjóði. Fyrri umræða um úthlutun til sókna fór fram á októberfundi Kirkjuráðs, en héraðsnefhdum gefst kostur á að skoða úthlutanir og gera breytingatillögur. Kristnisjóður Framlag í Kristnisjóð hækkar i samræmi við launahækkanir presta og hefur undanfarin átta ár miðast við ígildi 16 prestslauna. Árið 2006 lækkar viðmið í Kristnisjóð og verður samsvarandi 15 árslaunum presta. Hækkunin milli áranna 2005 og 2006 nemur um 1 m.kr. í fjárlagafrumvarpi. Miðað er við 12 mánaða laun presta í fámennustu prestaköllunum samkvæmt úrskurði kjaranefhdar. Á þessu ári voru laun vegna aukaþjónustu presta felld inn í föst laun. Samkvæmt útreikningum Biskupsstofu ætti því framlagið að hækka um 5,7 m.kr. og verða 76,3 m.kr. - þrátt fyrir að viðmið um fjölda presta til grundvallar framlagi lækki. Eins og áður segir stendur yfir athugun á niðurstöðum í reiknilíkani á grundvelli samnings ríkis og kirkju og breytingar líklegar við aðra umræðu fjárlagaffumvarps. Langtímaskuldir Kristnisjóðs hafa verið gerðar upp. Skammtímaskuldir í árslok 2004 eru 9,9 m.kr. en bókfært verð eigna 139,3 m.kr. Veltufjármunir sjóðsins nema 38,5 m.kr. í árslok 2004 þar af 29,9 m.kr. handbært fé. 44
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.