Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 54

Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 54
Stjóm Prestssetrasjóðs og umráðamaður prestsseturs gera með sér sérstakt samkomulag um nýtingu, gæslu og varðveislu þessara hlunninda, eftir því sem við á hveiju sinni og skal það vera fylgiskjal með haldsbréfi, frá og með 1. maí 2005. Ársfundur Prestssetrasjóðs Komið hafa upp hugmyndir um að halda sérstakan ársfund Prestssetrasjóðs t.d. í tengslum við prestastefnu. Á þeim fundi yrði kynnt starfssemi hans hveiju sinni og almenn málefhi er varða sjóðinn rædd, farið væri yfir ársreikninga og haldin erindi sérfræðinga er varða sjóðinn. Ætlun stjómar er að á fundinum verði kirkjuþingsfulltniar ásamt prestum sem sitja prestssetur og aðrir þeir sem áhuga kunna að hafa á málefhum sjóðsins. Stjóm Prestssetrasjóðs er hlynnt hugmyndum þessum og vonast til að úr þessu geti orðið. Reglur um lóðarleigu undir sumarbústaði Á undanfomum árum hafa nokkrir fráfarandi prestar óskað eftir að taka á leigu eða kaupa lóðir undir sumarhús á þeim prestssetursjörðum sem þeir hafa haft í umsjón sinni. Stjóm Prestssetrasjóðs óskar eftir að Kirkjuþing álykti um hvemig samskiptum skuli háttað í slíkum tilfellum, þannig að skýrt verði hvemig hún skuli ffamvegis fjalla um slíkar óskir fráfarandi presta. Lögfræðilegt álit um stöðu presta á prestssetursjörðum Á Kirkjuþingi 2004 var ályktað að nauðsyn bæri til þess að skýra nánar með skýrslu og lögffæðilegu áliti stöðu presta á prestssetursjörðum. Prestafélag íslands lét lögmannsstofuna Lex-Nestor vinna slíka álitsgerð í byijun ársins 2005. Stjóm Prestssetrasjóðs getur tekið undir flest af því sem kemur ffarn í álitsgerð lögmanna Lex-Nestor og telur hana í raun styrkja þau sjónarmið sem stjómin hefur haldið ffam í samskiptum sínum við nokkra presta. I ffamhaldi af því að Prestssetrasjóði barst þessi álitsgerð prestafélagsins fékk stjóm hans Magnús Thoroddsen, hrl, til að gefa lögffæðilega umsögn um hana. Magnús er, eins og stjóm sjóðsins, í meginatriðum sammála álitsgjörð Lex-Nestor lögmanna um réttarstöðu presta á prestssetrum, en bendir þó á nokkur atriði þar sem hann er ekki sammála höfundum álitsgerðarinnar. Stjóm Prestssetrasjóðs er sammála ábendingum í þessari umsögn Magnúsar, sem verður fyrirliggjandi á Kirkjuþingi. Uttekt á prestssetursjörðum sitjandi presta Á starfsárinu hafa óskir komið ffam, frá sitjandi prestum á prestssetursjörðum, að fá prestssetursjörðina tekna út skv. ákvæðum í 10. gr. starfsreglna um Prestsetrasjóð og fá eigin ffamkvæmdir metnar þótt þeir hafi ekki ætlað sér að hætta prestsþjónustu eða búskap á jörðinni. Stjóm sjóðsins hefur ekki talið sig getað hafnað þessum óskum presta þar sem hún telur að ekki sé nægilega skýrt í 10. gr. starfsreglna hvað sé átt við með “nægilegum hagsmunum”. Auk þess telur stjóm sjóðsins að óski prestar eftir slíkum úttektum eigi þeir sjálfir að greiða fyrir þær, en ekki Prestssetrasjóður. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.