Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 57

Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 57
Nefndarálit Löggjafameíhd þakkar greinagóða skýrslu stjómar Prestssetrasjóðs og framkomna ársreikninga með skýrri fjárhagsáætlun. Nefhdin beinir því til stjómar Prestssetrasjóðs að hún sendi viðkomandi presti árlega yfirlit yfir stöðu fýmingarsjóðs prestssetursins. Nefiidin tekur undir hugmyndir stjómar um að halda árlegan samráðs- og kynningarfund t.d. í tengslum við Prestastefnu. Nefhdin telur að stjómunarkostnaður sjóðsins hafi verið vanáætlaður allt frá stofnun hans 1. janúar 1994 sem skýri skuldastöðu hans. Mikil umræða hefur verið um meðferð hlunninda á prestssetrum á liðnu ári meðal presta þjóðkirkjunnar. Mál þessi vom m.a. talsvert rædd á aðalfundi Prestafélags Islands í júní 2005 og á sérstökum félagsfundi P.í. sem efht var til um málefnið 5. okt. s.l. Þar var samþykkt samhljóða ályktun byggð á tillögu Halldórs Jónssonar lögfræðings, sem fram kemur í fylgiskjali D. Löggjafamefhd beinir því til stjómar Prestssetrasjóðs að hún fari eftir tilmælum sem þar em sett fram. Nefndin beinir því til stjómar Prestssetrasjóðs að í haldsbréfi sé greiðslumark á prestssetmm tilgreint sérstaklega, þar sem það á við. Minnt er á eldri uppkaupareglu, þar sem ekki er gert ráð fýrir leigugjaldi með tilliti til myndunar greiðslumarksins. Hins vegar ber, við ábúendaskipti, að gjalda leigu fyrir greiðslumark, sem fylgir jörð, í sama hlutfalli og leigu fýrir jörðina, en hærri leigu af greiðslumarki, sem sjóðurinn hefur keypt og hefur umráðarétt yfir. Nefndin hafiiar því að seldar verði úr prestssetursjörðum lóðir undir sumarbústaði. Um leigu lóða undir skipulagðar sumarhúsabyggðir er áréttað að stjóm Prestssetrasjóðs fer með samningsgerð varðandi sumarhúsabyggðir í samráði við þann prest er situr viðkomandi prestssetursjörð. Löggjafamefnd beinir því til stjómar Prestssetrasjóðs að hún gæti áfram ýtrasta spamaðar í rekstri sjóðsins. Kirkjuþing afgreiddi málið með eftirfarandi Ályktun 1. Kirkjuþing 2005 samþykkir endurskoðaðan ársreikning Prestssetrasjóðs fýrir árið 2004 sem lagður hefur verið fram án athugasemda af hálfu Ríkisendurskoðunar. 2. Kirkjuþing samþykkir meðfýlgjandi endurskoðaða fjárhagsáætlun Prestssetrasjóðs fýrir árið 2006. 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.