Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 62

Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 62
b) Hins vegar vill kirkjan byggja upp og styðja við innri gerð fjölskyldunnar, farsæld hennar, svo að sem flestir megi njóta heilsteypts íjölskyldulífs. Siðagildi og fjölskyldugildi eru mælikvarði þess hvemig velferðarsamfélagið metur og styður fjölskylduna og þar með þau siðagildi sem samfélagið byggir á. Meginábyrgð á heill og hamingju ijölskyldunnar hvílir þó mest hjá foreldrum og á heimilinu. Fjölskyldustefna kirkjunnar sem hér er sett fram miðar einkum að því að efla og byggja upp innra líf fjölskyldunnar og jafiiffamt að sérhver einstaklingur og fjölskylda finni til ábyrgðar í samfélaginu öllu. Kirkjuþing afgreiddi 5. mál með eftirfarandi Ályktun Kirkjuþing 2005 tekur undir meginhugmyndir um Fjölskyldustefnu kirkjunnar sem starfshópur á vegum biskups íslands hefur unnið. Lagt er til að starfshópurinn vinni ffekar að útfærslu þessara stefnu til vors 2006 og leiti hugmjmda hjá sem flestum þátttakendum í starfi kirkjunnar um leiðir og aðferðir til að þessi markmið megi rætast. Við þá vinnu verði tekið tillit til eftirfarandi ábendinga: að sleppa aðfararorðum einkunnarorða að minnst sé sérstaklega á brotnar fjölskyldur og að huga berið að því að fjölskyldan sé ekki alltafþað skjól sem henni er œtlað að vera að setningin ”... hlutverkfjölskyldunnar að geta af sér nýja kynslóð ” getur orkaö tvímœlis gagnvartþeim barnlausu að fjölskyldustefnan eigi einnig við starfsfólk kirkjunnar að minnst sé á mikilvægi hvíldardagsins fyrir fjölskyldulíf að safnaðarsálgæsla sé leið í fjölskyldustefnu Lokatillaga að íjölskyldustefnu, markmiðum og leiðum verði lögð fyrir Kirkjuþing 2006. 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.