Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 63

Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 63
6. mál Skýrsla kirkjuþingsnefndar til Kirkjuþings 2005, um skipan prófastsdæma og kirkjuþingskosningar Flutt af Kirkjuráði Frsm. Kristján Bjömsson í skýrslu þessari er kirkjuþingi 2005 gerð grein fyrir störfum kirkjuþingsnefndar um skipan prófastsdæma og um kirkjuþingskosningar. Nefndin var kosin á kirkjuþingi 2004. Var það að tillögu löggjafamefndar, sem hafði haft til umfjöllunar tillögu biskupafundar um breytta skipan prófastsdæma í landinu (11. mál), en auk þess kom fram á þinginu ítarleg tillaga starfshóps presta og leikmanna í Reykjavík, sem gerði ráð fyrir 10 prófastsdæmum en ekki 16 eins og em í dag. Gerði sú tillaga einnig ráð fyrir skiptingu prófastadæma í tilgreind samstarfssvæði. Áður höfðu og komið ffarn tillögur á kirkjuþingi 2002 um breytingar á prófastsdæmunum á SV-hominu, sem gerðu ráð fyrir fjórum prófastsdæmum þar sem nú em þijú, Reykjavíkurprófastsdæmin tvö og Kjalamessprófastsdæmi. Á kirkjuþingi hefur verið talið nauðsynlegt að taka starfsreglur um kirkjuþing til endurskoðunar og kom það meðal annars ffam í 8. máli, sem lagt var fyrir kirkjuþing 2004. Ákvað kirkjuþing að þessi tvö mál, um skipan prófastsdæma og um kirkjuþingskosningar, þyrffu nánari skoðunar við og skipaði þá nefnd, sem áður er getið, til að vinna að báðum þessum málaflokkum og fylgja eftir tillögum, sem starf nefndarinnar leiddi til. Einnig var mælt fyrir um samráð við biskupafund og kirkjuráð. Kirkjuþing kaus fimm manns til að vinna þessa nefndarvinnu. Það em sr. Kristján Bjömsson, K. Hulda Guðmundsdóttir, sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson, Láms Ægir Guðmundsson og sr. Lára G. Oddsdóttir. Auk þess hefur Jóhann E. Bjömsson starfað með nefhdinni til að virkja samráð við kirkjuráð. Nefndin hefur og notið starfskrafta Guðmundar Þórs Guðmundssonar, ffamkvæmdarstjóra kirkjuráðs. Náið samráð hefur verið hafl við biskupafund og hafa fulltrúar nefndarinnar kynnt tillögumar bæði fyrir biskupunum og á kirkjuráðsfundum, sem sameiginlegir hafa verið með forsætisnefnd kirkjuþings. Nefiidin hefur fundað með stjóm Prófastafélags íslands og formanni Prestafélags Islands. Hugmyndir nefndarinnar vom kynntar á prófastafundi í mars 2005 á því stigi sem þær vom þá. Þá var flutt ítarleg greinargerð á Prestastefnu íslands 2005. Haldnir vom 12 nefiidarfundir á þessum 12 mánuðum, sem nefiidin starfaði milli þinga. Kynning á héraðsfundum Nefiidin vann út ffá áðumefhdum tillögum, sem biskupafundur lagði fyrir kirkjuþing 2004. Það var affáðið í samráði við biskupafund í janúar 2005, eftir að hugmyndir nefiidarinnar vom famar að skýrast, að nefndarmenn önnuðust kynningu á héraðsfundum landsins. í þessari skýrslu er ekki ætlunin að fara yfir þá kynningu sem slíka, en hún fylgir hér með sem fýlgiskjal. Em það annars vegar efiiispunktar í kynningarformi og hins vegar tafla yfir skiptingu landsins í 10 prófastsdæmi. 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.