Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 65

Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 65
stærð og umfang prófastsdæma og má segja að það hafi mótað tillögur nefhdarinnar að verulegu marki. Þar er reyndar líka talað um að endurskoða beri prestakallaskipan og nýta beri samstarfsmöguleika milli sókna, prestakalla og innan prófastsdæma. Einnig leit nefedin til þróunar í samskiptum, samgöngum og búsetu landsmanna. Þá hefur nefedin að sjálfsögðu farið yfir sögu prófastsembættisins frá upphafi og sérstaklega var farið yfir þá þróun, sem orðið hefur með stofeun héraðssjóða í núverandi mynd um 1980 og þróun á hlutverki héraðsnefoda og héraðsfonda á síðustu áratugum. Þessar breytingar allar hafa haft víðtæk áhrif á starf prófasta. Tillögur biskupafimdarins á Kirkjuþingi 2004 gerðu ráð fyrir auknu umfangi stjómsýslu prófasta og einnig er á það að líta að nokkur prófastsdæmi eru orðin mjög fjölmenn. Því var það óumflýjanlegt að heíja starf nefodarinnar á því að ræða ítarlega um hlutverk prófasta og um starfsemi prófastsdæma. I því sambandi hefúr verið fjallað um tilsjónarhlutverk prófasta, sem þann hluta af tilsjónarhlutverki biskups íslands, sem ákveðið er að hann feli þeim. Inn í þá umræðu blandast umfjöllun um vísitasíur, innsetningar, úttektir og síðast en ekki síst sáttaferlið, sem mikið hefur mætt á innan kirkjunnar undanfarin ár. Gengið hefur verið út ffá því verkstjómarhlutverki, sem prófastur hefur á hendi í ýmsum málum meðal presta, djákna og sóknamefodarfólks í umdæminu. Það var einnig forsenda í störfúm nefodarinnar að prófastur gegndi áffam prestsþjónustu í sínu kalli með prófastsstörfum en nyti aðstoðar héraðsprests eða nágrannapresta. Upphafleg ástæða fýrir stofoun þessara embætta eins og við sjáum í Kristinrétti Áma biskups Þorlákssonar 1275, þegar prófastur birtist, sem umboðsmaður biskups er annast stjómsýslustörf, sem biskup kemst ekki yfir sjálfur, en latneska orðið praepositus merkir umboðsmaður og er komin ffá keisarahirðinni í Róm. í kirkjuordinatíu Kristjáns III. (1537) breytist hlutverk prófastsins mikið og hann verður milliliður milli presta og biskups, en effirlitshlutverk prófasts jókst eftir Harboe (1746) og þá koma til héraðsprestastefour, gömlu stiftin eru lögð niður og landið verður eitt biskupsdæmi. Frumvarp að lögum Þá er komið að öðm stóru verkefoi nefodarinnar, en það var að skoða fyrirkomulag kirkjuþingskosninga og kjördæmaskipanar í landinu. Rakst nefodin þar eðlilega á takmarkanir í lögum um stöðu stjóm og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr. 78/1997. Þær felast í því að kirkjuþingi er ætlað að ákveða skipan prófastsdæma, rétt eins og skipan prestakalla og sókna, en samt em prófastsdæmi talin upp í tveimur greinum laganna, eins og umdæmin vom við gildistöku þessara laga. Þær greinar laganna fjalla annars vegar um vígslubiskupsumdæmin og hins vegar um kjördæmi til kirkjuþings. Til að lagfæra þetta komst nefodin fljótlega að þeirri niðurstöðu að leggja til breytingar á 18. og 21. grein þjóðkirkjulaganna, sem leysa málið til lengri tíma litið. Felast þær í því að ákvæði þessara greina verði einfölduð og efoi þeirra verði á hendi kirkjunnar sjálffar. Akvað nefodin því að leggja til að sjálfstæði kirkjunnar um þessi innri mál verði aukið. Það er í anda þjóðkirkjulaganna og auk þess nauðsynlegt fýrir enn ffekari þróun á skipulagi kirkjunnar, hvað varðar kjördæmi og skipan kirkjuþings, sem er æðsta stjómstig kirkjunnar. Þess vegna lagði kirkjuþingsnefodin, í samráði við kirkjuráð, ffam tillögu að frumvarpi að lögum, sem kirkjuráð hefúr búið til flutnings á þessu kirkjuþingi (11. mál). Hefúr það verið unnið í góðu samráði við kirkjumálaráðherra. 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.