Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 73
9. mál
Starfsreglur um breyting á eftirfarandi starfsreglum:
Starfsreglur um héraðsfundi og héraðsnefhdir nr. 733/1998,
Starfsreglur um sóknameíhdir nr. 732/1998,
Starfsreglur um prófasta nr. 734/1998,
Starfsreglur um Kirkjuráð nr. 817/2000,
Starfsreglur um vígslubiskupa nr. 820/2000
Flutt af Kirkjuráði
Frsm. Jóhann E. Bjömsson
Lgr.
Starfsreglur um héraðsfundi og héraðsnefndir nr. 733/1998
Orðin "og sókna" í 2. ml. 1. gr. starfsreglna um héraðsfundi og héraðsnefndir nr.
733/1998, svo og orðin "og kirkna" í sama ml. fallabrott.
Við 1. mgr. 2. gr. bætist nýr stafliður, e liður, svohljóðandi: Fulltrúar prófastsdæmisins
á leikmannastefiiu.
Orðin "sókna, kirkjugarða og" í 4. tl. 5. gr. fallabrott.
2. gr.
Starfsreglur um sóknarnefndir nr. 732/1998
I stað orðsins "prófasts" í 9. gr. starfsreglna um sóknamefhdir nr. 732/1998 komi:
biskupsstofu.
3. gr.
Starfsreglur um prófasta nr. 734/1998
1. ml. 9. gr. og 2. mgr. 15. gr. starfsreglna um prófasta nr. 734/1998 falla brott.
4. gr.
Starfsreglur um Kirkjuráð nr. 817/2000
Orðin "og útnefhir talsmann þolenda" í staflið g í 1. mgr. 11. gr. starfsreglna um
Kirkjuráð nr. 817/2000 fallabrott.
5. gr. ■
Starfsreglur um vígslubiskupa nr. 820/2000
2. ml. 7. gr. starfsreglna um vígslubiskupa nr. 820/2000 orðist svo: Biskup íslands felur
vígslubiskupi þær sáttaumleitanir. 2. ml. verður 3. ml.
6. gr.
Starfsreglur þessar sem settar eru með heimild í 29. gr., 32. gr., 55. gr. og 59. gr. laga
um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 öðlast gildi 1. janúar 2006.
71