Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 75

Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 75
11. mál Frumvarp til laga um breyting á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr. 78 26. maí 1997 Flutt af dóms- og kirkjumálaráðherra Frsm. Hjalti Zóphóníasson Lagt fyrir Kirkjuþing 2005 til umsagnar. 1. gr. 18. gr. laganna orðist svo: Kirkjuþing ákveður skipan umdæma vígslubiskupa. 2. gr. 1. mgr. 21. gr. laganna orðist svo: Kirkjuþingsfulltrúar eru kosnir leynilegri kosningu til fjögurra ára í senn. 2. mgr. 21. gr. laganna orðist svo: Kirkjuþing ákveður skipan kjördæma kirkjuþings og fjölda kirkjuþingsmanna. 3. mgr. 21. gr. laganna orðist svo: A kirkjuþingi skulu leikmenn vera fleiri en vígðir. 3. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 2006. Athugasemdir við lagafrumvarp þetta A Kirkjuþingi 2004 lagði biskupafundur, sbr. 19. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, fram víðtækar tillögur að breyttri prófastsdæmaskipan. Kirkjuþing afgreiddi tillöguna með svofelldri þingsályktun: Kirkjuþing 2004 samþykkir að kjósa fimm manna nefrid kirkjuþingsfulltrúa til að fara yfir skipan prófastsdæma á landinu í samráði við biskupafund og aðra aðila. Nefhdin athugi einnig núgildandi fyrirkomulag kosninga til Kirkjuþings. Aflað verði umsagna héraðsfunda á næsta ári að undangenginni nauðsynlegri almennri kyxmingu. Nefiidin skili áliti sínu til biskupafundar og Kirkjuráðs með tillögum í samræmi við þá niðurstöðu sem starf nefndarinnar leiðir til. Nefhdm samdi framangreind ffumvarpsdrög og afhenti Kirkjuráði þau í febrúarmánuði 2005. Fulltrúar úr nefiidinni hafa kynnt þessa tillögu á héraðsfundum í öllum prófastsdæmum á þessu ári. Kirkjuráð telur í ljósi umsagna héraðsfunda rétt að leggja til við Kirkjuþing að mælst verði til þess að ráðherra flytji ofangreint ffumvarp. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.