Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 86

Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 86
þingið kýs til kjörstjómar. Kjörtími kjörstjómar er frá 1. desember það ár sem þriðja Kirkjuþing er haldið. Talning atkvæða og útgáfa kjörbréfa 10. gr. Kjörstjóm telur atkvæði eigi síðar en að viku liðinni frá þeim skilafresti sem hún setur og úrskurðar þau. Sá er kjörinn aðalmaður, sem flest fær atkvæði sem aðalmaður. Sá er kjörinn 1. varamaður sem flest fær atkvæði sem varamaður að viðbættum þeim atkvæðum sem hann fær sem aðalmaður, sá 2. varamaður sem næstflest fær atkvæðin talin með sama hætti og sá 3. varamaður þar sem það á við sem fær atkvæði talin með sama hætti. Hljóti tveir eða fleiri jöfh atkvæði ræður hlutkesti og gildir það einnig um röð varamanna ef því er að skipta. Kjörstjóm skal birta nöfn þeirra er kosningu hlutu, strax að lokinni talningu. Kjörstjóm gefur út kjörbréf til þingmanna, aðalmanna og varamanna og skal röð varamanna greind sérstaklega. Gerðabók kjörstjómar 11. gr. Kjörstjóm færir gerðabók þar sem skrá skal meginatriði funda, kæmmál og úrlausnir þeirra, svo og úrslit kosninga. Varamenn 12. gr. Ef kirkjuþingsmaður andast á kjörtímabilinu, flytur burt úr kjördæminu eða forfallast varanlega eða tímabundið, tekur varamaður hans sæti í þeirri röð sem hann er til kjörinn. Hafi hlutaðeigandi kirkjuþingsmaður gegnt embætti forseta kirkjuþings, skal kirkjuþing kjósa til embættisins að nýju. Varamaður tekur sæti aðalmanns í föstum þingnefhdum og þarf ekki að kjósa að nýju um sæti aðalmannsins. Kæmr vegna kirkjuþingskosninga 13. gr. Rétt til að kæra eiga þeir einir sem hafa kosningarrétt við kirkjuþingskjör. Kærur vegna kirkjuþingskosninga skulu hafa borist kjörstjóm eigi síðar en 4 vikum eftir að atkvæði em talin sbr. 1. mgr. 12. gr. Leggur hún þær, ásamt athugasemdum sínum, fyrir yfirkjörstjóm Þjóðkirkjunnar sbr. 16. gr. til úrskurðar. Yfirkjörstjóm Þjóðkirkjunnar 14. gr. Yfirkjörstjóm þjóðkirkjunnar fer með endanlegt úrskurðarvald í ágreiningsmálum vegna kirkjuþingskosninga. Hún er skipuð þremur mönnum og þremur til vara, til fjögurra ára í senn. Skal einn þeirra vera löglærður sem og varamaður hans. Formaður boðar fundi í yfirkjörstjóm. Aðsetur yfirkjörstjómar skal vera á biskupsstofu. Biskupsstofa sér nefndinni fýrir aðstöðu og þjónustu. 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.