Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 87

Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 87
Kosning til yfirkjörstjómar fer frarn á þriðja reglulega kirkjuþingi eftir kjör kirkjuþings. 15. gr. Kæra má til yfirkjörstjómar: a) Urlausnir kjörstjómar vegna kjörskrármála b) 2. Framkvæmd kirkjuþingskosninga. Yfirkjörstjóm hefur eftirfarandi úrræði: c) Hún getur fallist á - eða synjað - kröfu manns um að vera á kjörskrá. d) Hún getur fallist á kröfu - eða synjað - um að tiltekinn maður skuli ekki vera á kjörskrá. e) Hún getur staðfest lögmæti framkvæmdar kirkjuþingskosninga, eftir atvikum með athugasemdum. f) Hún getur ógilt kosningu tiltekins kirkjuþingsmanns eða kirkjuþingsmanna og lagt fyrir kjörstjóm að endurtaka kosningu í hlutaðeigandi kjördæmi. g) Hún getur ógilt tiltekna þætti í framkvæmd kirkjuþingskosninga og lagt fyrir kjörstjóm að endurtaka þann þátt svo og aðra þætti sem nauðsynlegt þykir, þannig að niðurstaða fáist. h) Hún getur ógilt kirkjuþingskosningu að öllu leyti og lagt fyrir kjörstjóm að láta kjósa að nýju. 16. gr. Yfirkjörstjóm vísar kæm frá ef: a) kærandi hefur ekki kæruaðild b) hún er of seint fram komin c) mál heyrir ekki undir yfirkjörstjóm d) kröfugerð er óskýr eða vanreifuð þrátt fyrir ábendingar yfirkjörstjómar. 17. gr. Yfirkjörstjóm þjóðkirkjunnar skal skera úr þeim málum sem fyrir hana em lögð eins fljótt og auðið er og að jafnaði ekki síðar en 10 dögum eftir að mál barst. Niðurstöður yfirkjörstjómar skulu vera í úrskurðarformi og dregnar saman í úrskurðarorð. 18. gr. Starfsreglur þessar sem settar em með heimild í 7. mgr. 21. gr. og 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 öðlast gildi þegar í stað. Frá sama tíma falla brott ákvæði 1. gr. til og með 15. gr. starfsreglna um Kirkjuþing nr. 729/1998. Kirkjuþing 2005 samþykkir að fresta afgreiðslu starfsreglnanna og afgreiddi málið með eftirfarandi 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.