Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 94

Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 94
20. mál Tiliaga til þingsályktunar um stofnun nefndar um friðarrannsóknir og samræður milli trúarbragða Flm. Pétur Pétursson Kirkjuþing 2005 beinir því til biskups íslands að stofnuð verði sérstök nefiid um samræður milli trúarbragða og friðarrannsóknir og að hugmyndagrundvöllur slíkrar nefiidar sé stefiia og yfirlýsing Heimsráðs kirkna um Justice, Peace and Integrity of Creation. Biskup íslands og rektor Háskóla.íslands tilnefni hvor um sig tvo aðila í nefndina, sem sjálf velur sér formann úr sínum hópi. Nefhdin standi að fundahaldi, ráðstefiium og ráðgjöf um þessi mál. Greinargerð Nú um stundir er nauðsynlegt að finna og ræða aðra fleti í alþjóðastjómmálum og samskiptum fólks með ólíka hugmyndafræði og af ólíkum trúarbrögðum en þá sem eru mest áberandi og með þessari nefiid skapast vettvangur þar sem slík mál væru borin ffarn og rædd í þaula. Öfgar og sérhagsmunir virðast vera efst á baugi þar sem þessi mál brenna á fólki. Fyrsta verkefhi nefiidarinnar væri samning skýrslu um ástandið í alþjóðastjómmálum þar sem stríðsátök em þar sem fjallað væri sérstaklega um möguleika íslenskra stjómvalda og annarra íslenskra aðila sem í samvinnu við erlenda aðila kæmu með tillögur þar sem bent væri á leiðir til að koma í veg fýrir stríðsátök. Kirkjuþing 2005 afgreiddi málið með eftirfarandi Ályktun Kirkjuþing 2005 samþykkir að vísa tillögunni til Kirkjuráðs til nánari skoðunar. 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.