Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 95

Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 95
21. mál Þingsályktun um Hjálparstarf kirkjunnar o.fl. Flutt af Kirkjuráði Frsm. Halldór Gunnarsson 1. Kirkjuþing lýsir stuðningi við þá stefhu sem Hjálparstarf kirkjunnar hefur mótað um eflingu starfseminnar til ársins 2010, meðal annars um þrefoldun söfhunarfjár, og hvetur söfhuði, prestaköll og prófastdæmi til þess að taka virkan þátt í hjálparstarfmu á komandi árum. 2.1 samræmi við þá stefhumörkun Þjóðkirkjunnar að árið 2006 til 2007 verði kærleiksþjónustan í forgrunni safnaðarstarfs beinir Kirkjuþing því til safnaða að gera alþjóðlegt hjálparstarf að reglulegu verkefiii í starfsemi sinni um leið og stefht verður að því gera fræðslu um þróunarsamvinnu og aðstæður í fátækustu ríkjum heims að föstum lið í öllu ffæðsluefhi Þjóðkirkjunnar. 3. Kirkjuþing fagnar því að íslensk stjómvöld hafa ákveðið að auka vægi þróunarmála í utanríkisstefhu Islands og beita sér fyrir ffamgangi þeirra markmiða sem sett vom á leiðtogafundum Sameinuðu þjóðanna á síðasta áratug. 4. Kirkjuþing tekur undir það sjónarmið stjómvalda að mikilvægt sé að öll félagasamtök geti sótt stuðning til stjómvalda vegna þátttöku í þróunarsamvinnu á jafiiréttisgrundvelli og að um slíkt samstarf gildi úthlutunarreglur og viðmið sem samtökin þurfa að uppfylla. Því er mikilvægt að hraða því verki, sem fyrirheit em gefm um, að stjómvöld móti stefiiu og þrói heildarreglur vegna samstarfs og stuðnings við félagasamtök. í því sambandi bendir Kirkjuþing á að beinum og óbeinum stuðningi hins opinbera við hjálparsamtök á íslandi er mjög misskipt. Hjálparstarf kirkjunnar nýtur engra fastra ffamlaga stjómvalda til starfsemi sinnar meðan 60 - 70 % af verkeftium systursamtaka stofhunarinnar annarsstaðar á Norðurlöndum er ijármagnað með framlögum úr opinberum sjóðum. 5. Kirkjuþing hvetur til þess að skattareglur verði endurskoðaðar í því skyni að auðvelda fijálsum félagasamtökum að afla fjár til líknarstarfs og þróunarsamvinnu. Gjafir einstaklinga til góðgerðarfélaga verði undanþegnar ffá skatti og félögum sem annast hjálparstarf verði hvorki gert að greiða fjármagnstekjuskatt né erfðaíjárskatt af gjöfum. 93
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.