Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 100

Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 100
fjárhagsáætlun Þjóðkirkjunnar og yfirlit reikninga kirkjulegra embætta, stofhana og sjóði kirkjunnar sem séu endurskoðaðir svo og önnur mál fjárhagslegs eðlis sem fram eru borin á þinginu. 4. Allsheijamefhd skipuð 10 kirkjuþingsmönnum. Allsheijamefiid fær skýrslu Kirkjuráðs til umfjöllunar svo og öll önnur þingmál, sem falla utan verksviðs hinna nefndanna. Fastar þingnefiidir Kirkjuþings em kjömar í upphafi hvers Kirkjuþings og gildir kosningin uns kosið hefur verið til nefhdanna að nýju á næsta kirkjuþingi á eftir. Formenn þeirra skulu kosnir á þingfundi. Kjörbréfanefnd starfar þó út kjörtímabilið. Forseti Kirkjuþings getur, í samráði við biskup og formann, kallað saman fasta þingnefnd milli Kirkjuþinga ef brýna nauðsyn ber til. Kirkjuþing getur kosið nefiidir til að fjalla um einstök mál. Þingmál 4. gr. Þingmál skulu að jafnaði hafa borist forseta Kirkjuþings sex vikum fyrir upphaf þings og sendast þingfulltrúum svo skjótt sem auðið er. Skýrsla Kirkjuráðs og íjármál Þjóðkirkjunnar skulu hafa borist forseta Kirkjuþings að jafiiaði tveimur vikum fyrir upphaf þings. Forsætisnefnd getur veitt undanþágu frá greindum tímamörkum ef sérstök rök mæla með því. Kirkjuþingsfulltrúar skulu að jafiiaði kynna þingmál sín á héraðsfundum og leita eftir umíjöllun héraðsfundar áður en málið er sent forseta Kirkjuþings. Forsætisnefnd Kirkjuþings getur samþykkt að mál sé lagt fram án slíkrar meðferðar enda séu flutningsmenn tillögunnar þrír hið minnsta. Mál skal leggja fram skriflega í nægilegum ijölda eintaka, daginn áður en það er tekið fyrir og gerð tillaga um til hvaða nefndar því skuli vísað. Þingmál skulu lögð fram í upphafi þings. Ef samþykkt máls felur í sér kostnað skal greinargerð (áætlun) um helstu kostnaðarliði fylgja málinu. Greina skal kostnað í stofhkostnað og árlegan rekstrarkostnað ef við á. Ef tekjur geta komið til greina skal einnig gerð grein fyrir þeim. Skýringar við einstaka liði skulu fylgja með. Að jafhaði skal gerð tillaga um hvaðan fjármumr eigi að koma til greiðslu á kostnaði. Umsögn Biskupsstofu um gremargerðina skal fylgja með málinu. Að jafiiaði skal mál reifað af flutningsmanni eða greinargerð látin fylgja því. Um hvert mál, sem fer til nefiidar, skulu fara fram tvær umræður með a.m.k. einnar nætur millibili. Fyrir hveiju máli sem nefiid skilar skal ákveðinn framsögumaður. Nefndaráliti skal útbýtt meðal kirkjuþingsmanna daginn áður en málið er tekið til umræðu á þinginu. Það skal undirritað af nefiidarmönnum og tilgreindur framsögumaður. A hverju Kirkjuþingi skal vera sérstakur fyrirspumatími þar sem kirkjuþingsmönnum gefst kostur á að bera frarn munnlegar fyrirspumir til ráðherra, biskups og Kirkjuráðs. Skal einn þingfundur tekinn til slíkra fyrirspuma, að jafhaði þegar fyrri umræðu mála er lokið. Efiú fyrirspuma skal lagt ffam með sólarhrings fyrirvara. Skriflegum fyrirspumum sem bomar em fram með leyfi forseta, skal svara skriflega. Svara skal fyrirspumum ef kleift er í urnræðu og þær snerta fyrirliggjandi málefhi. 98
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.