Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 101

Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 101
Gerðabók Kirkjuþings 5. gr. Kjömir þingskrifarar halda gerðabók undir umsjón forseta. Þar skal geta framlagðra og fyrirtekinna mála ásamt meginatriðum umræðna og úrslita mála. Ráða skal sérstakan ritara sem annast færslu fundargerða undir yfirumsjón og á ábyrgð hinna kjömu skrifara, enda undirrita þeir fundargerðir. Fundargerð liggur ffammi í upphafi fundar og geta fulltrúar gert athugasemdir við skrifara til næsta fiindar og skal þá fundargerðin undirrituð af forseta og skrifumm. Hljóðrita skal umræður á Kirkjuþingi og geyma. Fundarsköp 6. gr. Forseti stýrir umræðum og kosningum á þinginu og heldur mælendaskrá. Kosningar skulu vera skriflegar. Varaforseti gegnir starfi forseta í forföllum hans. Ef forseti tekur þátt í umræðum, öðrum en þingstjóm gefur tilefhi til, víkur hann sæti á meðan og annar stýrir fundi. 7. gr. Forseti ákveður fyrir lok hvers fundar dagskrá fyrir næsta fund og lætur dreifa henni til kirkjuþingsmanna eftir því sem við verður komið og ef með þarf, í samráði við þingið, enda skal þar tilgreint hvenær næsti fundur verður, nema seinna boðist með dagskrá. Dagskrár, umræður og úrslit mála má birta jafnóðum í fjölmiðlum eftir því sem um semst og forseti leyfir. Annast forsetar og þingritarar ffamkvæmd þessa. 8. gr. Málffelsi og tillögurétt á fundum Kirkjuþings hafa auk kirkjuþingsmanna, biskup, vígslubiskupar, kirkjuráðsmenn, sem eigi em þingfulltrúar, kirkjumálaráðherra eða fulltrúi hans og fulltrúi guðfræðideildar Háskóla íslands. Biskup getur falið fúlltrúa sínum að taka til máls fyrir sína hönd. 9. gr. Flutningsmaður máls en ekki nema einn þótt fleiri flytji og ffamsögumenn nefnda mega við hveija umræðu um mál, tala þrisvar. í fyrsta sinn í allt að þijátíu mínútur, í annað sinn í allt að tíu mínútur og í þriðja sinn í allt að fimm mínútur. Aðrir mega ekki tala oftar en tvisvar, tíu mínútur í fyrsta sinn og fimm mínútur í annað sinn. Fyrirspyijandi, sbr. 6. mgr. 4. gr., en ekki nema einn þótt fleiri standi að fyrirspum — og sá sem svarar fyrirspum —, mega ekki tala oftar en tvisvar. í fyrra skiptið má tala í allt að þijár mínútur og í seinna skiptið í allt að tvær mínútur. Forseti getur heimilað lengri ræðutíma en greinir í 1. og 2. mgr., ef hann telur þess þörf. Ræðumenn skulu halda sér við málefni það, er fyrir liggur. Rétt er að leyfi forseta komi til, ef lesa skal prentað mál, aðfengið. Forseti getur lagt til að umræðu sé slitið og má bera það undir atkvæði. Ef tillaga er borin fram sérstaklega um ffávísun máls, skal hún rædd áður en til atkvæða kemur. I umræðum má bera fram ritaða, rökstudda dagskrá um að taka skuli fyrir næsta mál, og skulu atkvæði um hana greidd án ffekari umræðna. Flutningsmaður máls má draga mál til baka, allt til þess að það er komið til endanlegrar 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.