Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 103
16. gr.
í upphafi fyrsta fundar eftir kirkjuþingskjör skal kjósa kjörbréfanefhd, sbr. 3. gr. Að
loknum störfum kýs nefndin úr sínum hópi ffamsögumann sem gerir þinginu grein fyrir
áliti og tillögum hennar um afgreiðslu kjörbréfa. Fresta skal þingfundi meðan á athugun
kjörbréfa stendur. Að lokinni rannsókn kjörbréfa skal fundi fram haldið og koma þau þá
til afgreiðslu þingsins.
17. gr.
Að lokinni afgreiðslu Kirkjuþings á kjörbréfum kýs þingið skriflega forseta og 1. og 2.
varaforseta úr röðum leikmanna.
18. gr.
Að loknu kjöri forseta og varamanna hans fara störf nýkjörins Kirkjuþings að öðru leyti
eftir ákvæðum 21.-24. gr. starfsreglna þessara.
19. gr.
Að lokinni síðari umræðu þingmála skal þingið kjósa til Kirkjuráðs.
20. gr.
Að lokinni kosningu til kirkjuráðs skal kjósa stjóm prestssetrasjóðs, sbr. lög um stöðu,
stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78 26. maí 1997 og lög um prestssetur nr. 137
31. desember 1993 og kjósa fulltrúa í kirkjugarðaráð, sbr. lög um kirkjugarða, greftmn
og líkbrennslu nr. 36 4. maí 1993.
Að því búnu skal tilnefna menn í nefndir og stjómir og kjósa til fastanefnda kirkjunnar.
Tilnefiia eða kjósa skal jafnmarga varamenn og aðalmenn em og skal jafhffamt ákveða
í hvaða röð varamenn taka sæti. Nefndir og stjómir sem tilnefna skal til em sem hér
segir:
1. Urskurðarnefhd sbr, 12. gr. laga um stöðu stjóm og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr.
78/1997. Leikmenn á Kirkjuþingi tilnefna einn mann í nefndina og einn til vara.
2. Þóknananefiid kirkjunnar. Kirkjuþing kýs þijá menn í þóknananefndina og ákveður
hver er formaður. Nefiidin ákveður þóknun fýrir þau störf á vegum kirkjunnar sem ekki
er ákveðin af öðmm aðilum.
Með fastanefiid kirkjunnar er átt við nefnd sem sinnir verkefnum er varða starf
Þjóðkirkjunnar almennt og em í eðli sínu ótímabundin. Flver nefnd er skipuð 3
mönnum og jafhmörgum til vara.
Aðrar nefndir er stofhað er til með lögum þessum eða starfsreglum þessum teljast ekki
til fastanefiida kirkjunnar í þessum skilningi.
Fastanefiid sem Kirkjuþing kýs er jafiiréttisnefiid kirkjunnar. Nefndinni er ætlað að sjá
til þess að kirkjan og stofnanir hennar fýlgi ákvæðum laga um jafnrétti.
Kirkjuþing ákveður hver formaður fastanefndar er og varamaður hans, svo og röð
annarra varamanna. Fastanefndir hafa heimild til að kveðja sérfræðinga sér til aðstoðar í
samráði við forseta.
Við kosningar eða tilnefiiingar skv. þessu ákvæði eða 19. gr. starfsreglna þessara, skal
gæta ákvæða laga um jafha stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Fastanefiidir skulu
árlega gera Kirkjuþingi grein fýrir störfum sínum.
101