Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 106

Gerðir kirkjuþings - 2005, Side 106
Fyrirspumir til biskups íslands Hulda Guðmundsdóttir Spurning A: Um aðskilnað ríkis og kirkju Á kirkjuþingi 2002 sagði biskup að stöðu þjóðkirkjunnar gagnvart ríkisvaldinu mætti líkja við skilnað að borði og sæng. Þá sagði biskup ennfremur „Hér vantar í raun ekki mikið upp á að ríki og kirkja séu aðskilin.þ..] Mér sýnist sem kirkjan þurfi meðvitað að búa sig undir að til lögskilnaðar komi.“ Er biskup sömu skoðunar og 2002 og ef svo er, er þá ekki tímabært að hefja formlegan undirbúning „lögskilnaðarins“ með tillögu um skipan nefiidar til að fjalla um málið? Svar: Ég tók svona til orða þá til að ydda þann punkt sem mér fannst mikilvægt að fá fram í þeirri umræðu sem var hávær á þeim tíma, að núgildandi kirkjulög marka aðgreining ríkis og kirkju í öllum aðalatriðum. Það er ekki mikið eftir. Það hefur lengi verið nánast gengið út frá því sem gefhu í hinni almennu orðræðu um ríki og kirkju, að aðskilnaður sé óhjákvæmilegur. í slíku andrúmsloffi er kirkjunni nauðsynlegt að vera við öllu búin, og vera meðvituð, t.d. með því að styrkja sjálfsmynd sína og samheldni um grundvallaratriði, með því að styrkja tekjustofiia sína og eignaréttarstöðu. Stjómarskrámefnd er nú að störfum við endurskoðun stjómarskrárinnar. Þar hefur komið fram að ákvæðið um þjóðkirkjuna er ekki á dagskrá nefndarinnar. Það er sterk vísbending um afstöðu ríkisstjómar til málsins. Ég er þakklátur fyrir það. Ég tel þau ákvæði mikilvæg, þó ekki nema sem tákn samstöðu um gildagrunn okkar þjóðfélags. Ég minni líka á orð kirkjumálaráðherra hér í ávarpi sínu s.l. laugardag er hann sagði: „Ástæða er til þess að halda vöku sinni um stjómarskrárbundna stöðu þjóðkirkjunnar, þar sem stjómarskrámefhd er nú enn einu sinni að störfum. Er enginn vafi á því að talsmenn aðskilnaðar ríkis og kirkju og afiiáms ákvæðisins í 62. gr. stjómarskrárinnar munu láta að sér kveða gagnvart nefndinni. Þeir, sem vilja vemda viðurkenningu á stöðu hinnar evangelísku lútersku kirkju í stjómarskránni, hljóta að standa vaktina gagnvart stjómarskrámefhd og því, sem þar kann að gerast.” Ég vil taka undir þessi orð ráðherra og standa vörð um stjómarskrárákvæðið, og vera reiðubúinn að rökstyðja mikilvægi þess fyrir siðinn í landinu. Ég tel alls ekki að þjóðkirkjan eigi að hafa ffumkvæði að viðræðum um aðskilnað. Samskipti ríkis og kirkju em ofm ótal þráðum, laga, hefðar, siðar, réttarvitundar, mannskilnings. Það em margvísleg módel að fara eftir um samstarf ríkis og kirkju og við verðum að vera viðbúin breytingum. Ég vil að kirkjan styrki enn sjálfstæði sitt sem þjóðkirkja í samstarfi við ríkið um grundvöll trúar og siðar í okkar landi. Spurning B: Um málefni samkynhneigðra og kirkju Á prestastefiiu 1997 var m.a. samþykkt eftirfarandi: Prestastefnan hvetur til að haldið verði áffarn fræðsluátaki á vegum íslensku þjóðkirkjunnar innan safnaða hennar og leikmannahreyfinga um málefni samkynhneigðra til að eyða fordómum, ranghugmyndum og fælni og til að efla skilning á samkynhneigð í samræmi við fyrri ályktanir prestastefnu og samþykkir kirkjuþings og leikmannastefnu. 104
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.