Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 108

Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 108
Kenningamefnd hefur ekki ákveðið hvenær hún lýkur verki sínu en varla verður það fyrr en við Kirkjuþing 2007. Guðjón Skarphéðinsson 1. spurning: Er enn í gildi skriflegt samkomulag P.í. og biskups. um að embætti skuli auglýst og skilgreining (stöðunnar) embættisins verði að vera fyrir hendi þegar auglýst er? Svar: Ég veit ekki til þess að slíkt samkomulag sé til. Ég hef hins vegar gengið út ffá því sem meginreglu að embætti séu almennt auglýst. 2. spurning: Þykir biskupi koma til álita að skipa nefnd, sem hefði að verksviði að undirbúa aðskilnað ríkis og kirkju? Svar: Ég vísa til þess sem fram kemur í svari hér að ofan. 3. spurning: Ný (biflíu) þýðing Nýja testamentisins vakti talsvert umtal nú í vor. Hvað er að ffétta af útgáfu nýju biflíuþýðingarinnar? Svar: Þýðingamefhd er á lokasprettinum. Pmfuþýðing Nýja testamentisins sem send var út til kynningar í vor fékk mikil viðbrögð og fjöldi athugasemda barst sem endurskoðunamefndin hefur að miklu leyti farið yfir. Verða niðurstöður nefndarinnar kynntar á vef Biblíufélagsins. 4. spurning: Hvert er álit biskups á núverandi úrræðum til lausnar deilumála innan þjóðkirkjunnar? Svar: Ég hef sitt hvað við þau að athuga. Úrræði til lausnar deilumála sem biskupi em fengin samkvæmt lögum og reglum em að mínu mat ekki markviss og þarfhast endurskoðunar. Ágreiningsmál innan kirkjunnar undanfarið hefur reynst erfitt að höndla m.a. vegna þess að ekki er ljóst hvemig staðið skuli að lausn slíkra ágreiningsefna. Ekki em til reglur um sáttameðferð og tel ég brýnt að hefja vinnu við slíkar reglur. Biskup hefur, líkt og forstöðumenn opinberra stofhanna, úrræði samkvæmt starfsmannalögum. Þar er m.a. heimild til að flytja starfsmenn til í starfí. Það getur þó verið erfiðleikum bundið því ýmislegt getur komið í veg fyrir að það geti verið ffamkvæmanlegt, t.d. reglur um val á sóknarprestum. I þjóðkirkjulögunum, 11. gr. em biskupi fengin úrræði í aga- og ágreiningsmálum. Einnig er, skv. sömu lögum, hægt er að skjóta ágreiningsmálum til úrskurðar- og áffýjunamefhdar kirkjunnar. Úrskurðum nefndanna fylgir ekki vald heldur geta þær lagt til við biskup að hann beiti sé fyrir ákveðnum úrræðum. Ekki virðast þó vera skýr mörk milli úrræða biskups og úrræða nefíidanna, eins og dæmin sanna, því ákvæði laganna um ofangreindar nefndir virðast draga úr agavaldi biskups. Um er að ræða samhliða ferli því málsaðilar virðast geta vísað málum, sem em til meðferðar hjá biskupi, til úrskurð amefiidar. 106
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.