Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 109

Gerðir kirkjuþings - 2005, Page 109
Ég vísa í þessu sambandi á grein í Morgunblaðinu í gær, mánudag, sem ber yfirskriftina “Er stjómskipulag þjóðkirkjunnar orsök átakanna í Garðabæ?” Það er góð spuming. Það er illt að árekstrar og samstarfserfiðleikar lendi sífellt í farvegi laga og reglna en “pastoral” sjónarmiðum svo auðveldlega vikið til hliðar. Að fenginni reynslu er það mat mitt að setja þurfi skýrari reglur um úrræði sem biskup getur gripið til í ágreiningsmálum. Magnús Erlingsson 1. spuming: Hvað kosta deilur eins og þær sem verið hafa í Garðabæjarsókn? Hér er ekki spurt um krónur enda snýst erindi kirkjunnar hér í heimi ekki um silfur og gull heldur um trú og samfélag fólks. Hvaða áhrif hafa því slíkar deilur í fyrsta lagi á safiiaðarstarf í viðkomandi sókn, í öðm lagi hver em áhrifin á kirkjuna almennt? Skaðar þetta að einhverju leyti trúverðugleika kirkjunnar og ímynd í samfélaginu eða er það ef til vill eðlilegt að innan kirkjunnar séu átök milli manna og hópa líkt og þekkist til dæmis í stjómmálunum. Svar: Það er alveg áreiðanlegt að slíkar deilur kosta hálfan annan helling. Þær em lamandi fyrir safiiaðarstarf allt, lamandi fyrir presta og starfslið sóknarinnar, og álitshnekkir fýrir kirkjuna í heild. Þjóðkirkjan liggur undir því almenna áliti að hún sé úrræðalaus hvað varðar lausn deilumála á hennar vettvangi, og að enginn geti í raun tekið af skarið. 2. spuming: Er ef til vill með hliðsjón af deilumálunum í Garðabæ og öðmm slíkum er orðið tímabært að endurskoða þann kafla þjóðkirkjulaganna nr. 78/1997 þar sem fjallað er um kirkjuaga og lausn ágreiningsefna? Þetta em 11. til og með 13 grein og þar er fjallað um agavald biskups, úrskurðamefnd og áfrýjunamefhd. Svar: Þetta er góð spuming. Téðar greinar draga tennumar úr agavaldi biskups. Það er líka óþolandi að vera með samhliða ferli sem málsaðilar geta hvenær sem er í úrlausn mála vísað til. 3. spuming: Getur sóknarprestur eða prestur haldið áfram að starfa í sinni sókn eða kalli eftir að slíkar deilur hafa komið upp að orðinn er trúnaðarbrestur milli hans og sóknarbama? Em sátt og samlyndi ekki forsenda fyrir prestsstarfinu? Er þá ekki jafnvel nauðsynlegt að endurskoða seinni hluta 40. greinar þjóðkirkju-laganna og auðvelda sóknamefhdum og safiiaðarfundum að fá embætti auglýst í lok 5 ára skipunartíma? Svar: Hver sem er getur sett sjálfan sig í þau spor og séð hve ffáleitt það er að vera dæmdur til að vinna áfram og láta sem ekkert sé meðan nánasti samverkamaðurinn stendur í málaferlum á hendur manni. Ég er svo sammála Páli postula í 1. Kor. 6. 7 ! “Annars er það nú yfirleitt galli áyður, að þér eigið í málaferlum hver við annan... ” 4. spuming: Þarf ekki líka að huga að því að auðvelda prestum að skipta um starfsvettvang og finna sér nýtt brauð? Þarf biskup ekki að nýta sér rétt sinn til að ráðstafa prestsembætti í annað hvert sinn sem það losnar líkt og kveðið er á um í 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.