Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 110

Gerðir kirkjuþings - 2005, Blaðsíða 110
starfsreglum um presta í seinni hluta 19. greinar? Ber biskupi ekki fara eftir vilja kirkjuþings líkt og hann kemur fram í þessu ákvæði? Er hér ef til vannýtt tækifæri til að leysa mál áður en þau fara í hart og liðka fyrir ýmsum skipulagsmálum? Svar: Ég sé ekki að þetta ákvæði leysi málið. Þetta gildir t.d. aðeins um presta, ekki sóknarpresta. Svo er mikilvægur þáttur í okkar hefð og kirkjuskipan, sem ég vil halda vörð um, að þiggjendur þjónustunnar eiga rétt. En það er alveg áreiðanlegt að svigrúm okkar til að liðka íyrir málum er of þröngt, og agavaldið of slappt og nauðsynlegt að skerpa það. Ólaf Eggertsson Óskað er eftir sundurliðuðu yfirliti um prestsvígslur s.l. 5 ára. Hver var vígður? Hvenær? Til hvaða embættis eða starfs? Var viðkomandi embætti eða starf auglýst laust til umsóknar? Svar: Unnið hefur verið yfirlit er svarar þessum atriðum og hefur því verið dreift hér: Nafn Vigslu- dagur Vígslu ár Embætti - starf ' ' • skýring skýring Óskar H. Óskarsson 23.jan 2000 Ólafsvíkur- prestakall sóknarprestur auglýst Ama Yrr Sigurðardóttir 20.ágú 2000 Raufarhafnar- prestakall sóknarprestur auglýst Sigríður Kristín Helgadóttir 15.okt 2000 Fríkirkjan í Hafharfirði fríkirkjuprestur ekki emb. á vegum Þjóðkirkjunnar Magnús Magnússon 26.nóv 2000 Skagastrandar- prestakall sóknarpresmr auglýst Auður Inga Einarsdóttir 12.apr 2001 Bíldudals- prestakall sóknarprestur auglýst Leifur Ragnar Jónsson 26.ágú 2001 Patreksflarðar- prestakall sóknarprestur auglýst Elínborg Gísladóttir ló.sep 2001 Ólafsfjarðar- prestakall sóknarprestur afleysing í 3 ár auglýst Petrína Mjöll Jóhannesdóttir ló.sep 2001 aðstoð við formann PI prestur 25% starf skv. ákvörðun biskups Bolli Pétur Bollason 14.júl 2002 Seljaprestakall prestur afleysing auglýst-síðar auglýst sem laust embætti Þorvaldur Víðisson 8. sep. 2002 Vestmannaeyja- prestakall prestur auglýst Helga Helena Sturlaugsdóttir 8. sep. 2002 Setbergs- prestakall sóknarprestur afleysing auglýst Fjölnir Asbjömsson 8. sep. 2002 Sauðárkróks- prestakall sóknarprestur afleysing auglýst Haukur Ingi Jónasson lO.nóv. 2002 Landsspítali sjúkrahús- prestur afleysing ekki emb. á vegum Þjóðkirkjunnar Sigfús Kristjánsson 10.nóv. 2002 Hjallaprestakall prestur auglýst Ama Grétarsdóttir 29.jún. 2003 Selpamames- prestakall prestur auglýst Ragnheiður Karítas Pétursdóttir 29.jún. 2003 Ingjaldshóls- prestakall sóknarprestur auglýst 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.