Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 115

Gerðir kirkjuþings - 2005, Síða 115
Lokaorð forseta Kirkjuþings Jóns Helgasonar Agætu fulltrúar, starfsfólk og gestir. Fyrir Kirkjuþing 2005 voru lögð 25 mál. Eitt var dregið til baka og arrnað fékk ekki umfjöllun. Hin hafa verið afgreidd með samþykkt starfsreglna eða ályktana. Við lok þessa kirkjuþings er mér og eins og jafnan áður efst í huga þakklæti fynr samstarfið. Sérstaklega ánægjulegt var að finna hversu samhentir fulltrúar hafa verið í vinnu við nefiidarstörfin og hversu samstaða hefur verið góð. Eg hef ekki verið við afgreiðslu mála við aðra umræðu þar sem hefur gengið jafnvel og á þessu þingi. Þau voru fá málin sem gerðar voru athugasemdir við, þannig að þau þyrfti að skoða nánar. Þetta segir sína sögu um vinnuna á þinginu. Fulltrúar hafa lagt sig fram um að leysa málin fyrst og fremst með sjónarmið og hagsmuni kirkjunnar í huga og hvemig við getum gert hana betur í stakk búna til að sinna sínu mikilvæga hlutverki eins og rækilega var bent hér á við upphaf kirkjuþing og síðan í umræðum á þinginu. Við undirbúning Kirkjuþings og vinnuna hér höfum við notið eins og jafnan áður aðstoðar hins ágæta starfsfólks biskupsstofu, sem ég vil flytja kærar þakkir fyrir. Jafhffamt vil ég þakka sóknamefnd Grensáskirkju fyrir þá ágætu aðstöðu, sem Kirkjuþing hefur fengið hér og starfsfólki hennar hinar hlýju móttökur. Fjórða Kirkjuþingi þessa kjörtímabils er að ljúka og að venju þá væri það hið síðasta á kjörtímabilinu og menn mundu kveðjast með það í huga. En við höfum samþykkt hér frumvarp til laga um breytingu á lögum um stöðu, stjóm og starfshætti kirkjunnar með beiðni til kirkjumálaráðherra um að beita sér fyrir afgreiðslu þess á Alþingi sem fyrst. Nái það fram aðganga, fengi Kirkjuþing heimild til breytinga á starfsreglum um kjör til Kirkjuþings eins og fjallað hefur verið um hér á þinginu. Til þess að þær geti komið til framkvæmda við kosningar á næsta ári, þurfa tillögumar þá að fara í sinn eðlilega farveg út til héraðsfunda og koma síðan aftur til afgreiðslu á auka kirkjuþingi á nýju ári. En allt veltur þetta á heimild Alþingis. Eg ítreka þakkir fyrir samstarfið á þessu þingi og samskipti þau öll sem ég hef átt við fulltrúa og starfsfólk. Ég óska öllum góðrar heimferðar og heimkomu og vænti þess að við getum öll hittast heil á nýju ári til ganga frá fyrmefndu máli, sem við vonumst til að geti orðið til styrktar þjóðkirkjunni á komandi árum. 113
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.