Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2010, Síða 18

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2010, Síða 18
BjöRN ÆGiR NoRðfjöRð 18 andi að umfangi. Með nokkurri einföldun mætti draga saman á eftirfarandi vegu þrjár nokkuð almennar útfærslur á hugtakinu. Sú víðtækasta nær einfaldlega yfir alla kvikmyndagerð í heiminum. Mætti hér taka sem dæmi yfirlitsrit á borð við Cinema Today og The Oxford History of World Cinema þar sem gerðar eru tilraunir til að gefa sannferðuga yfirlitsmynd af kvik- myndagerð í heiminum öllum (þótt sá vestræni sé oftar en ekki í brenni- depli).16 Samkvæmt þessari skilgreiningu er Hollywood allajafna í miðju heimsbíósins enda hefur það allt frá lokum fyrri heimstyrjaldar ráðið lögum og lofum í kvikmyndaframleiðslu- og dreifingu á heimsvísu. önnur beiting hugtaksins skilgreinir það aftur á móti sem hreina og klára andstæðu Hollywood og stundum einnig kvikmyndagerðar á Vestur- löndum almennt. Hér er einfaldlega átt við kvikmyndagerð aðra en þá sem kennd er við Hollywood þótt að merkingin geti verið enn þrengri og vísað sérstaklega til kvikmyndagerðar í þriðja heiminum. Ef það eru augljós vandkvæði fólgin í því að raða öllu öðru en Hollywood í sama bás heims- bíósins, þá eru einnig fólgin pólitísk og fræðileg vandkvæði í því að skil- greina heimsbíó sem „ekki-Hollywood“. Lúcia Nagib hefur t.a.m. bent á að þrátt fyrir að hugtakinu sé ætlað að spyrna gegn yfirráðum Hollywood: „blessi það óviljandi þá bandarísku sýn á heiminn sem telur Hollywood miðjuna en öll önnur bíó vera á jaðrinum.”17 Hins vegar verður ekki horft 16 Edward Buscombe, Cinema Today, New York: Phaidon, 2003; Geoffrey Nowell- Smith, ritstj., The Oxford History of World Cinema, oxford, oxford University Press, 1996. Upplýsingagildi slíkra rita er auðvitað umtalsvert en skýringargildi hugtaksins sjálfs þeim mun takmarkaðra þegar allar kvikmyndir falla undir það. Líkt og titill bókar Buscombe gefur til kynna snýr hún fyrst og fremst að sam- tímakvikmyndum en rit Nowell-Smith nær aftur á móti yfir kvikmyndasöguna alla. Það er æði misjafnt hversu langt aftur skeið heimsbíósins er talið ná, og þótt yfirlitsrit um kvikmyndasögu á borð við The Oxford History of World Cinema notist við hugtakið, þá er það allajafna notað yfir kvikmyndagerð í samtímanum í fræði- legri og teoretískri umfjöllun þótt á því séu undantekningar. Það hlýtur að rýra skýringargildi hugtaksins ef það nær yfir kvikmyndasöguna alla. Sjálfur er ég þeirrar skoðunar að þótt kvikmyndagerð hafi allt frá upphafi verið alþjóðlegt fyr- irbæri hafi átt sér stað margvíslegar breytingar á undanförnum árum (aukin sam- framleiðsla og fjármögnun, aukið vægi kvikmyndahátíða og tilkoma myndbanda og sér í lagi mynddiska og síðar netsins, almenn áhrif hnattvæðingar á gerð og dreifingu kvikmynda, áhersla á umfjöllunarefni er snúa að samskiptum ólíkra heimshluta, svo að eitthvað sé tínt til) sem réttlæti að skoða heimsbíóið sem fyrst og fremst einkenni á samtímakvikmyndagerð (líkt og jafnframt má ráða af dæmum mínum í greininni). 17 Lúcia Nagib, „Towards a positive definition of World Cinema,” Remapping World Cinema: Identity, Culture and Politics in Film, ritstj. Stephanie Dennison og Song Hwee Lim, London: Wallflower Press, 2006, bls. 30. Það er þessi notkun hugtaks-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.