Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2010, Blaðsíða 88

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2010, Blaðsíða 88
88 um með orðunum: „How do you like Iceland?“ Eins eru fórnarlömbin háðulegar staðalmyndir, nánast þjóðarklisjur, eins og sumir erlendu gagn- rýnendanna kvarta yfir.54 Því er erfitt að taka túristana alvarlega og finna til sömu meðaumkunar með þeim og unga fólkinu sem er myrt í Wolf Creek. Af öllu þessu mætti ætla að einfaldast sé að túlka RWWM og Wolf Creek sem andstæður. En þrátt fyrir allan fíflaskapinn í RWWM er hún furðu myrk mynd og þegar upp er staðið virðist hún jafn níhilísk og Wolf Creek. Mick Taylor þarf ekki að svara fyrir glæpi sína í Wolf Creek og myndin endar þar sem honum hefur verið sleppt úr haldi og hann heldur aftur út í áströlsku auðnina sem hann hefur svo lengi gert að heimili sínu. Í RWWM láta illmennin öll lífið, en það gera líka jákvæðustu hetjur myndarinnar, blökkumaðurinn Leon (Terence Anderson) og stúlkan Annette, en sam- kvæmt formúlunni ætti hún vera sú sem lifir hildarleikinn af. Dauði Leons er tilgangslaus og vísar líkt og áður sagði í drápið á svörtu hetjunni Ben í Night of the Living Dead, en Matthías Viðar Sæmundsson hefur kallað námyndir George Romero guðspjall tómhyggjunnar.55 Dauði Annette er jafn tilgangslaus, en í honum birtist líka róttækt fráhvarf frá formúlunni. Hún sýnir hugrekki og samúð, og sker sig þannig frá flestum hinna firrtu samferðamanna sinna. Hennar örlög eru þau að komast lifandi frá borði, en láta lífið ein og yfirgefin fljótandi í björgunarvesti úti á reginhafi.56 Á meðan flýgur hin svikula og illa Endo (Nae Yuuki) á fyrsta farrými í flugvél hátt yfir henni, en Endo kemst ósködduð frá öllu saman með því að hika ekki við að fórna lífum samferðamanna sinna. Endo er síðasta stúlkan, sú 54 Sjá t.d. James Mudge, „Harpoon: Reykjavik Whale Watching Massacre (2009) Movie Review“: „Most of the cast are thinly sketched racial stereotypes, from the Frenchman who continually mutters ‘ooh-la-la’ and ‘Sacre bleu’ to the camera toting Japanese man and his awkward use of English. However, Sigurdsson seems determined to play these ridiculous figures straight, despite the fact that the film frequently feels as if on the verge of spilling into full on spoofery“, http:/www. beyondhollywood.com/harpon-reykjavik-whale-watching-massacre-2009-movie- review [sótt 9. apríl 2010]. 55 Matthías Viðar Sæmundsson, „Námyndir: Um hryllingsgerð í kvikmyndum“, Heimur kvikmyndanna, ritstj. Guðni Elísson, Reykjavík: Art.is og Forlagið, 1999, bls. 715–721, hér bls. 717. 56 örlög kvennanna tveggja sem lenda í sjónum má auðvitað einnig lesa í samhengi við Jaws-myndaflokkinn (1975, 1978, 1983 og 1987, Steven Spielberg o.fl., Ókindin) og Orca (1977, Michael Anderson, Háhyrningurinn), en þar kemur há- hyrn ingur við sögu eins og í atriðinu þar sem Marie Ann (Miranda Hennessy) er dregin á kaf þar sem hún situr í björgunarbátnum eftir að hún reynir að særa háhyrning með akkeri. GUðNI ELÍSSoN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.