Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2010, Blaðsíða 98

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2010, Blaðsíða 98
98 ójafnvægi persóna og frásagna sé ef til vill einn helsti styrkleiki heildar- innar.3 Höfundurinn Almodóvar hefur verið umdeildur frá upphafi ferils síns. Víða um heim má finna umfjöllun um og gagnrýni á þær sautján kvik- myndir leikstjórans sem komist hafa í almenna dreifingu. Slúðurpressan og aðrir fjölmiðlar eru uppteknir af stjörnuímynd leikstjórans — reglulega berast til dæmis fregnir af skrautlegu hátterni hans og baráttu við auka- kílóin. Viðtöl, verðlaunaafhendingar og óvenjuleg markaðssetning mynd- anna valda einnig gjarnan fjölmiðlafári. Róttækir jaðarhópar eins og fem- ínistar og íhaldssamir fulltrúar kirkjunnar hafa fundið sig knúna til að taka þátt í slíkri umræðu með stríðum lestri á sama tíma og aðrir afmiðjaðir hópar feðraveldisins — til að mynda samkynhneigðir og „húsmæður“ hampa verkunum sem ákjósanlegum spéspeglum. Þeir menningarfræð- ingar sem uppteknir eru af samfélagshræringum Spánar eftir fráfall Franco álíta myndirnar kjarna umrótið sem átt hefur sér stað síðan.4 Augljóst má því vera að sitt sýnist hverjum en til þess að draga upp heildstæða mynd af ferli og höfundarverki Almodóvar þarf að gefa öllum þessum þáttum tilhlýðilegan gaum. Aukin margræðni auðgar heildar- myndina þar sem lestur á verkum leikstjórans getur aldrei verið einhliða annaðhvort eða. 3 Hugtökin camp og kitsch eru afar margræð og merkingarhlaðin þannig að örðugt er að þýða þau á staðgóða íslensku án þess að tapa merkingaraukum í leiðinni. Hér hefur heitunum því verið leyft að halda sér en stafsetningin er felld að íslensku máli. Þess má geta að Friðrik Rafnsson notaði orðið kits í þýðingu sinni á Óbærilegum léttleika tilverunnar eftir Milan Kundera, Reykjavík: Mál og menning, 1998 [1984]. Í póstmódernískum skilningi eru veraldlegir hlutir daglegs lífs gild- ishlaðnir á sama tíma og þeir eru plastlíki, eftirlíkingar og fjöldaframleiddir. Leik- mynd og búningar höfundarverks Almodóvar eru skipuð neytendavænum tísku- fyrirbærum sem eru kits og kamp en hugtökin eru nátengd. Hið fyrra á við hluti en það síðara lýsir fremur viðhorfum, klæðnaði og framkomu. Óvirkir neytendur geta skreytt sig með kitsi án þess að í því liggi tvíræð merking, neysla þeirra er þá aðal- lega lituð af síðauðhyggju, en kampi fylgir aftur á móti alltaf ásetningur og ádeila. Það einkennist af púkalegheitum, óhófi án fyrirlitningar, sýndarmennsku, ævin- týralegum melódramatískum brag og síðast en ekki síst afbyggingu á viðteknum, óvirkum viðhorfum og þjóðerniskennd. Í upphafi ýkti jaðarinn kaldhæðnislega þá þætti sem miðjan forsmáði hann fyrir en nú geta allir tekið þátt í að sneypa með- almennskuna. 4 Francisco Franco (1892–1975) var fasískur leiðtogi þjóðernissinna í spænsku borg ara styrjöldinni (1936–1939). Í kjölfar hennar útnefndi hann sig höfuð spænska þjóðríkisins (sp. Estado Español) og ríkti einráður yfir landinu allt til dauða. hjöRDís stEfáNsDóttiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.