Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2010, Blaðsíða 165

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2010, Blaðsíða 165
165 TIL PEMBERLEY VAR FöRINNI HEITIð ólsku sem greina má í sögunni og myndinni má því einnig hugsanlega sjá hugmynd um að þjóðin sameinist undir formerkjum sameiginlegrar trúar. Í samfélagi líkt og Bretlandi þar sem guðleysi eða trúarbragðaflóra virðist ríkjandi, sækir fólk í sögur á borð við Brideshead þar sem finna má aftur- hvarf til kristni, þótt aðalsfjölskyldan skeri sig reyndar frá hinu venju- bundna í því að hún er kaþólsk í mótmælendaríki; í sögunni skapa ríki- dæmi, menning og trú æskilegan og eftirsóknarverðan heim sem Charles hefur glatað líkt og nútímamaðurinn. Sveitasetrið gegnir þar mikilvægu hlutverki en undir lokin er það í niðurníðslu og sígarettustubbar hermann- anna fylla gosbrunninn sem Charles reyndi áður að fanga í myndum sínum á hamingjudögunum. Setrið verður þannig táknrænt fyrir breskan pers- ónuleika; um hina þjóðlegu sjálfsmynd sem er að leysast upp. V. Með því að rykkja í þráðinn John J. Su færir fyrir því rök að kaþólskan í sögunni segi okkur að Evelyn Waugh sé að leita eftir kerfi sem geti byggt upp þjóð sem sé að leysast í sundur.52 Kaþólskan fari þannig saman við þörfina á að endurheimta hug- myndir um hið enska. Waugh bendir sjálfur á að Englendingar hafi verið kaþólskir í níu hundruð ár, mótmælendur í þrjú hundruð ár og efasemd- armenn í eina öld. Kaþólskan er samkvæmt þessu miðja hins enska merk- ingarkerfis og liggur grafin undir yfirborði þjóðernisins. Endurkomu kaþ- ólskunnar er ætlað að endurbyggja hina ensku arfleifð.53 Þannig er Brideshead saga um missi, hvort sem um er að ræða trúarleg- an, listrænan eða stéttarlegan. Í sögunni rennur hið trúarlega saman við arfleifðina.54 Charles horfir á umhverfi sitt með augum listamannsins og 52 John J. Su, „Refiguring National Character: The Remains of the British Estate Novel“, bls. 558. 53 Sama rit, bls. 558. 54 Í kvikmyndinni Brideshead Revisited er hin sterka trúarlega frásögn sett í órjúfanlegt samhengi við veldi setursins með áherslu á kapelluna og Maríumyndir. Þegar Charles skoðar setrið í fyrsta sinn staðnæmist hann við málverk af Maríu og Jesú- barninu áður en þeir Sebastian ganga inn í kapelluna þar sem líkneski af Maríu og Kristi stendur við altarið. Undir lokin þegar Julia tilkynnir Charles um að sam- bandi þeirra sé lokið stendur hann við málverkið af Maríu sem áréttar aðskilnað parsins af trúarlegum ástæðum. Í lokasenu myndarinnar er Charles, þá hermaður, inni í kapellunni; hann slekkur ekki á kertunum og gengur út í birtuna þar sem hann rennur saman við hvítt ljósið. Kvikmyndin endar þannig á trúarlegum tóni sem er bjartur og fallegur og gengur þvert á þann gráa lit sem einkennir lok þáttaraðarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.