Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Blaðsíða 167

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2010, Blaðsíða 167
167 undirstöðu, ef maður uppgötvaði hann ekki í tilraun til þess að yfirstíga hann. oft hefur verið eftir því tekið að hversu áþreifanlegur einhver hlutur er í sögu veltur ekki á því hversu oft og lengi honum er lýst, heldur á því hversu margvísleg tengsl hann hefur við hinar ýmsu persónur. Hann virð- ist því raunverulegri, því oftar sem persónurnar handfjatla hann, taka hann upp og setja á sinn stað, í stuttu máli, yfirstíga hann til að þjóna eigin markmiðum. Þannig má segja um heim skáldsögunnar, þ.e. heild hluta og persóna, að til þess að hann megi verða sem áþreifanlegastur verður sú afhjúpun-sköpun, sem lesandinn uppgötvar hann með, einnig að vera ímynduð þátttaka í atburðarásinni. Með öðrum orðum, því meiri tilhneig- ingu sem maður hefur til að breyta henni, því meira lifandi verður hún. Villa raunsæisstefnunnar var sú að halda að raunveruleikinn opinberaði sig íhuguninni og að því væri hægt að draga upp óhlutdræga mynd af honum. Hvernig ætti það að vera hægt, þegar sjálf skynjunin er hlutdræg, og nafn- gift er í sjálfu sér hagræðing hlutarins? og hvernig gæti sá rithöfundur, sem vill vera aðalatriði gagnvart alheiminum, viljað vera það gagnvart því óréttlæti sem hann hefur að geyma? Þó verður hann að vera það. En ef hann fellst á að vera skapari óréttlætis, er það vegna þess að í raun miðar hann að því að afnema það. Ef ég sem lesandi skapa og viðheld óréttlátum heimi, kemst ég ekki hjá því að verða ábyrgur fyrir því. og öll list höfund- arins miðar að því að skylda mig til að skapa það sem hann afhjúpar, þ.e. að flækja mér inn í málin. Svo að báðir berum við ábyrgð á heiminum. og einmitt vegna þess að þessum heimi er haldið uppi með sameiginlegu átaki frelsis okkar beggja, og vegna þess að höfundurinn, með mig sem tæki, hefur freistað þess að gera heiminn mannlegan, verður hann að birtast í sjálfum sér og í innsta eðli sínu sem gegnsýrður frelsi, sem býr að baki honum og hefur frelsi mannsins sem tilgang. og ef hann er ekki í raun það ríki markmiðanna sem hann á að vera, verður hann að minnsta kosti að vera áfangi á þeirri leið, þ.e.a.s., hann verður að vera verðandi og það verð- ur alltaf að skoða hann og leggja hann fram út frá því sjónarhorni að hann stefni að ríki markmiðanna, en ekki sem kremjandi þunga sem liggi á okkur eins og mara. Hversu illt og örvona það mannkyn, sem verkið dreg- ur upp mynd af, kann að vera, verður það að eiga til snefil af örlæti. En örlætið á alls ekki að tjá sig í uppbyggilegum orðræðum eða dyggðum prýddum persónum, og má ekki einu sinni vera úthugsað, og víst er það rétt að maður skapar ekki góðar bókmenntir með góðum tilfinningum. En örlætið þarf að vera sjálft fjöregg bókarinnar, það efni sem fólkið og hlut- HVERSVEGNA Að SKRIFA?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.